Prentarinn - 01.09.2002, Blaðsíða 22

Prentarinn - 01.09.2002, Blaðsíða 22
Ljósari endurgerð Skuggar ^Mismunandi þéttleika- 'stillingar I háljósum Þéttleiki fyrirmyndar Mynd 3. Tónkúrfurnar þrjár (u, b og c) sýna þrjár mismunandi slillingar fyrir húljós. Mið- að er við að minnsti punklur sem prenlvélin geli prentað sé 5% en það er alls ekki algilt. Algengt er að góðar vélar nái að prenta 2-3% punkt við kjöraðstæður á góðan pappir. andi þéttleikastig í fyrirmyndinni sjálfri. Það er hins vegar tafsamt og miklu þægilegri, markvissari og oft fljótlegri leið er að nota gráskala. Best er að nota kvarðaðan gráskala en það er gráskali þar sem búið er að mæla þéttleika hvers gráskalaþreps og þéttleika- gildi þess er skráð við það. Með því að skanna slíkan gráskala með tónfyrirmyndum er auðvelt að tengja ákveðna punktastærð ákveðnum þéttleikagildum. Aí> stilla lykilpunktana Lykilpunktana þrjá ætti að stilla í eftirfarandi röð: Háljós fyrst, þá skugga og síðast miðtóna. Háljós- in eru mikilvægasta stillingin, skuggastillingin lagfærir enn frek- ar tóndreifingu myndarinnar og miðtónanrnir reka svo endahnút- inn á. Þessar stillingar má gera hvort sem er í skannaforritinu eða Mynd 4 A sýnir of láyl þéttleikagildi val- ið fyrir skuggapunktinn. Myndin verður of dökk og smúulriði i skuggum tapasl. myndvinnsluforritum eins og Photoshop. Best er að stilla lykilpunktana 3 í innskönnun en raunin er sú að '¦' •¦- " ¦¦'-¦ ¦ 95% Þetta svæðl S "lokast". ¦S ;- 8(0 ¦o ú tí 50% Skuggapunktar sem er(i minni en þelr Btærstu semhagterað pre|nta. Þcttleikar Istillingar é 1 skanna' Þéttleiki fyrirmyndar Mynd 5. Tónkúrfurnar ú myndinni syuu 3 mismunandi stillingar fyrir skuggapunktinn. Reiknað er með 95% punkti en eins og með hóljósapunktinn áður er þessi talti ekki algild. Við góður aðstæður er hægl uð prento alll að 97-98% punkt i skuggum. margir kjósa fremur að gera þess- ar stillingar í myndvinnsluforrit- um eftir skönnun. Sé það gert þarf að gæta þess að skanninn nái örugglega öllum tónum fyrir- myndarinnar og „klippi" hvorki ofan af né neðan af tónsviði hennar. Sé þessa gætt er í raun sama hvor aðferðin er notuð. Það er hinsvegar hagræðing fólgin í því að stilla myndirnar, sem skannaðar eru, af strax í innskönnun og losna þannig við '—'' ^ •¦—:—¦—~-------------------------------- =iaát-j _-H -- - ""¦ ---— ¦;:.. -*=-- z. :.*?^id Mynd 4 B sýnir rétt þéttleikagildi vulið fyrir skuggapunktinn. Skuggarnir eru nægilega dökkir lil þess uð skil verði góð en þó sjúst smnutriði i skuggum enn. að opna þær aftur í myndvinnslu- forriti. Háljósin Háljós eru ljósustu svæði myndar þar sem einhver smáatriði er að finna. Þessu má ekki rugla saman við ofurbjarta fleti, s.k. glampa, eins og t.d. glampa frá ljósum eða endurkast frá gljáandi hlutum eins og t.d. lakki bíls í sólskini. Slíkir fletir innihalda vanalega ekki nein smáatriði og því þarf ekki að prenta neinn punkt þar. Augu okkar eru mjög næm á minnstu breytingar á smátriðum í háljósum. Þegar rastamynd er gerð þarf minnsti prentanlegi punkturinn að samsvara ljósustu svæðum tónmyndarinnar sem innihalda einhver smáatriði. Myndir 6A-6C sýna þrjár rasta- myndir með mismunandi háljósa- stillingum. Rétt stilling há- ljósanna tryggir að öll smáatriði í háljósum fyrirmyndarinnar skila sér í prentmyndinni en jafnframt er prentmyndin jafn björt og fyrir- myndin eða a.m.k eins nærri því og hægt er. Ef þéttleikinn í háljós- um fyrirmyndarinnar er 0,2 og minnsti prentpunkturinn er látinn samsvara því þéttleikagildi verða háljós rastamyndarinnar og fyrir- myndarinnar eins lík og mögulegt er. Ef of hátt þéttleikagildi er val- ið fyrir minnsta prentpunktinn, t.d 0,3, verða engir prentpunktar sjá- anlegir í rastamyndinni á svæðum Mynd 4 C sýnir of hátt þéttleikagildi val- ið fyrir skuggapunktinn. Myndin verður „flöt" og skortir skil. Smáatriðin í skugg- um sjúst uð vísu en skuggarnir eru giúii en ekki svartir. Myndir sem eru stækkaðar eða minnk- aðar í skönnun virðast oft vera Ijósari eða dekkri en fyrirmyndirnar. Vunulognst virðast myndir sem eru minnkaðar dökkna en þær sem eru stækkaðar lýsast. Til uð viniiu gegn þessum óhrifum mu lugfæm tónkúifunn i miðjunni. Ekki eru neinar fastar reglur um hversu mikið þarf uð hagræða kúrfunni en þó inó setjn frum ukveðnur tölur til viðmið- unur eins og sjú mú í eftirfarandi löflu. Stærðarbreyting Breyling i miðtónum 20% Minnkunum 15% 40% Minnkunum 10% 60% Minnkun um 5% 80% Minnkun um 3% 100% Engin breyting 600% Aukning um 5% 1000% Aukning um 7% 1500% Aukning um 9% 2000% Aukning um 10% 22 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.