Prentarinn - 01.09.2002, Page 18

Prentarinn - 01.09.2002, Page 18
f vinnuííf og fjölskyldulif, áform f okkar um hvernig við viljum hagaS eiginlífi, og væntingar um samfé-7 lagstega þjónustu. AlmennJí{sk:jiBir:. ^í&sérfjóiHþ-hi á vinnustöðunum. l 'riuiuhraut kxcima þróasl hægar og íauu þeifi-a éru lægri en karlánna. : .lalhretti kemur e.kki af sjálfu sér; Draumsjón verður bara aó verulcika með vinnu: Stór skref verða tæplcga 'að þess'u lcyfk.séum,.við itm lefo að axla ábýrgð gagnvart okkar nánustu, satyjnntíííji&^ samfélagi: Áhefsla er lögð á að.úrrseði og valkostir unv sveigjanleika verða að miöast við þarfir starl'smanna.og þá’starfsemi | éar hálclin rað gjgjgfl . PrawiÍra3jSj|f'» | \ .saman útdrátt um störf sín. 1 uiii- ræðunum kom fram að áði.ldarfélög ’KfÓU hafa jafnréttisáætlánir og sér- stök jafriréttismarkmið í fýrirtækj- um, sem þvi miður hefur verið erfitt aó hrinda í framkvæmd. Nefndin tók saman skjal sem inniheldur ábendingar og markmið bæði til styttri og lengri tíma fyrir stjórn NGU og aðildarfélög þess varðandi jafnréttismálin, jafnréttisstarfið á að vera sýnilegt í starfsáætlunum allra aðildarfélaga NGU, svo og á vefsíð- um aðildarfélaganna. Möguleikamir fyrir konur og karla til að taka þátt í ákvörðunum í fyrirtækjum eru orðnir réttlátari á Norðurlöndum. Ögranir atvinnulífsins fara saman með breytingum á vinnuskipulagi, alþjóðavæðingu og harðnandi sam- keppni á vinnumarkaði. Þekkingar- kröfur vaxa, sem hefur sín áhrif á menntun og vinnuskipulag. Að læra allt lífið og markviss tæknivæðing helst í hendur. Samspil og samræm- ing atvinnulífs og Qölskyldulífs stendur eftir sem áleitin spuming. Að uppræta launamisréttið stend- ur eftir til lausnar fyrir verkalýðs- hreyfinguna. Þróunin að réttlátu launafyrirkomulagi er byrjuð en það á eftir að gera mikið. Jafnréttis- nefndir á vinnustöðum ættu að vera gott verkfæri við upprætingu á launamisrétti. Það verður stöðugt mikilvægara að fá karlana til að taka þátt í jafriréttisstarfinu. Réttur- inn og möguleikarnir til að sinna foðurhlutverkinu, að sameina vinnu- og fjölskyldulíf, er áskorun, sem krefst bæði breytinga á lands- lögum auk mýkri aðgerða. Menntun hefur bætt stöðu kvenna bæði í atvinnulífinu og stjórnmál- um, en hún hefur enn ekki haft í för ia tæplega tekin, éntsfefna almúgaris leiðir í rétta áttv Maður vcrður bara að hafa þrék til að vekja áhugu. Jafnréttis- starfið krefst þekk.ingar um þann kraft sem viðheldtir öjafnrétti. Að hluta til erum við konur búnar að venja okkur við kúgun í fram- kvæmd. Oft er þessi kúgun opinber. Arangur til að bæta stöðu kvenna krefst þekkingar og vilja. Hið eigin- lega starf á sér stað á vinnustöðun- Konur eru tilbúnar að mæta erf- iðum áskorunum í atvinnulífinu. Þær hafa ný sjónarmið og ákveðnar skoðanir um betrumbætur og gæði atvinnulífsins, en hæfileikar kvenna eru ekki nýttir nógsamlega enn. Menntunarval er enn oft kynbundið og það stjórnast ennþá af sjónar- miðunum og ranghugmyndunum um verkaskiptingu kynjanna. Jafnréttið er á leiðinni að verða metið aó verðleikum. Jafnrétti í framkvæmd bætir andrúmsloftið, eykur ánægju í starfi og eykur framleiðni. Reynslan er góð af jafn- rétti í framkvæmd. Vinnuhópar sem eru að vinnu fyrir jafnrétti hér og erlendis eru ólíkir og innan sömu vinnuhópa er staðan mismunandi. En hægt er að reyna að koma á jafnrétti þegar maður uppgötvar að um sameigin- legan áhuga er að ræða. I starfsem- inni er mikilvægt að veita bæði hinu opinbera og hinu óopinbera vinnuskipulagi athygli, annars er hætt við að úrbótum sé skeinuhætt. Það er gott í báðum tilvikum að þekkja hvaða kraftar eru til trafala gegn breytingum og hvaða kraftar styðja við bakið á breytingum. Islenskt samfélag hefur á skömmum tíma tekið stórstígum breytingum. Þær varða bæði at- hafai viðhon kynjanná'íþáfú gömliim viðjum. Mannauður.' si- mennfiin og samræming'starfs og . einkalífs cru hugtok sem riú eru á hvers trianns vörurn én vorn það ekki fyrir fáum árum. A sama tima hefur upplýsinga- og tæknibyltingin gerbreytt starfsháttum flestra fýrir- tækja. Þá hafa samtök launafólks og atvinnurekenda ásamt löggjafar- valdinu aukið almenn réttindi okkar á vinnumarkaði. Kannski hefur mesta breytingin gerst í hugum okkar. Þeim fjölgar stöðugt sem uppgötva að langur vinnutími þarf ekki að vera ávísun á lífsgæði. Há laun eru jafrivel ekki mælikvarði á lífshamingju. Langur vinnutími er heldur ekki trygging fyrir góðum afköstum eða vel unnu verki, eins og stjórnendur í atvinnu- lífi hafa í vaxandi mæli sannreynt. Við spyrjum núna um starfsánægju og vellíðan á vinnustað og gerurn kröfu um að í starfsumhverfi okkar felist hvatning og stuðningur til áframhaldandi persónulegs og fag- legs vaxtar. Æ fleiri, fólk af báðum kynjum, láta það sig miklu skipta að þeim sé gert kleift að sinna með reisn þeim ólíku hlutverkum sem þeir gegna samtímis því að vera starfsmenn á vinnumarkaði, sem foreldrar, sem börn foreldra sinna, sem afar og ömmur, sem þátttak- endur í félagsstarfi, sem eiginmenn og eiginkonur, sem vinir og samfé- lagsverur. Þetta eru hlutverk þar sem við höfum gefandi skyldum að gegna gagnvart öðrum. í vaxandi mæli teljum við líka að við höfum skyldum að gegna gagnvart okkur sjálfum - að viðhalda heilbrigði okkar, sinna áhugamálum, símennt- un og einstaklingsþroska. Við get- um fært góð rök fyrir því að með því að taka ábyrgð á sjálfum okkur sem frant fer á hverjum vinriustað. ■Möguleikinn á að samræma sjarf og einkalíf vegur þungt við val á fram- tíðarvinnustað eða, ef hann er ekki fyrir hendi, við ákvörðun um að segja upp starfi. Ein mesta breyting á viðhorfum fólks hin síðari ár kemur ffam í því að það eru ekki aðeins konur eða mæður ungra barna sem láta sig þetta miklu varða. Karlmenn, líka þeir ungu sem stefna á sérfræði- eða stjórnunarstörf, fylla þann flokk í vaxandi mæli. Samræming starfs og einkalífs er því ekki jafnréttis- mál í gömlum skilningi þess orðs, heldur mikilvæg fyrir alla starfs- menn og starfsemina sjálfa. Mikilvæg breyting hefur átt sér stað í fæðingarorlofi karls og konu, núna í ár geta þeir tekið sér frí í 2 mánuði, í fyrra gátu þeir tekið 1 mánuð og á næsta ári (árið 2003) geta þeir tekið 3 mánuði. I raun geta þeir gert betur, því skipting fæðingarorlofs er núna þannig núna að konan á 3 mánuði, karlinn á 2 mánuði og saman eiga þau 3 mán- uði sem þau geta deilt að eigin ósk. Þetta er breyting til batnaðar fyrir okkur konur, því þá eru skilaboð til íyrirtækjanna að karlar geta líka farið í barneignarfrí, rétt eins og við, til að sjá um barn (eða börn sín). Þetta er mjög stórt skref í átt að jafrirétti. Hver vegferð, hversu löng sem hún er, hefst á einu skrefi. Mig langar að enda mínar línur á að hvetja fólk til að skoða vefsiðu okkar (FBM) því margt skemmti- legt verður um að vera hjá félagi okkar í vetur. Vigdis Ósk Sigurjónsdóllir. 18 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.