Prentarinn - 01.10.2003, Side 13

Prentarinn - 01.10.2003, Side 13
Við höfiim verið með reit þama í nokkur ár og það er farið einu sinni á sumri með plöntur. Ég held einnig að þegar okkar starfs- fólk er að garfa við umhverfismál í vinnunni, þá skili það sér heim og menn íhugi hvað þeir láta frá sér. I rauninni ætlast ég til þess! - A'fí er eiginlega ekki liœgt að sleppa þér, Oli, án þess aó minn- ast aðeins á tónlistina við þig. Þá ert alltaf að spila er það ekki? Ég gríp i kontrabassann, helst á hverjum degi. Þó var sumarið rólegt í spileríi. - Nú ern djassmenn á Islandi svolítið skrítnir að þvi leytinu til að þaó er miklu meira um aó menn hittist og telji bara í en að um eiginlegar hljómsveitir sé að rœóa. Er þetta rétt hjá nte'r? Það er rétt. Ég er búinn að reyna mikið að halda úti bandi. Ég held að menn þyrftu að búa í sömu blokk svo það gengi. Reyndar eru það skemmtilegustu uppákomurn- ar þegar menn hittast jafnvel í fyrsta sinn, takast í hendur og spila tveggja tíma tónleika af fmgrum fram. Þá fæðist oft eitt- hvað sem maður hélt að maður gæti ekki! - Lítill fugl hvíslaðiþví að mér að þaó vœri jafnvel plata á leið- inni. Ég get ekki neitað því að mig langar að gefa út djassmúsik frá 1940-1950 og er búinn að ræða við menn um það, hvað sem verður. Síðan hef ég alltaf átt mér þann draum að virkja hljóðin úr gömlu trukkvélunum og semja ofan á það einhverskonar spunamúsík! „það var virkilega gatnan að spila með níu manna hljómsveit FBM á 100 ára afmœli félagsins. Þetta er sennilega eina skiptið sem ég hef spilað jass með slaufu! “ A myndinni eru einnig Leó Geir Torfason gitar, þá i Korpus ogAri Jónsson trommur, þá í Prentberg. Eins og ég sagði áður þá kostar þetta töluvert í startinu og mikil vinna og skriffinnska sem fer í þetta á byrjunarstiginu. Ég held að menn sjái líka að þetta er aðeins hægvirkara kerfi í hreinsun véla, sem er augljóst, því jurtaolía og veikari hreinsiefni virka ekki eins vel og sterku efnin. Menn horfa kannski frekar á ISO 14001 stað- alinn sem reyndar er eingöngu viðurkenning á starfseminni, ekki vörunni. Einnig finnst mér spila inn í að nánast engin umfjöllun er i gangi og lítil kynning á um- hverfismerkjum í fjölmiðlum. MBL er eini fjölmiðillinn sem fjallar um umhverfismál af ein- hverju viti. - Þið hafið samt sem áður Itlot- ið viðurkenningarfyrir umhverf- isstefnu ykkar. Hverjir liafa verið að veita ykkur viðurkenningar? Við fengum umhverfisviður- kenningu Reykjavíkurborgar. Það hafa reyndar fleiri prentsmiðjur fengið. - Þið lúitið ykkur ekki nœgja að vera til fyrirmyndar í umhverfis- málum fyrirtœkisins heldur hafa starfsmenn og eigendur fyrirtœk- isins tekið að sér reit á Nesjavöll- ii in. Hvað geturðu sagt okkitr um þetta? prentstærðum. Allar þessar kröfur halda okkur á tánum og við sjáum jafhvel fram á það að fá Evrópu- blómið á okkar starfsemi í fram- tíðinni. Þar er öll Evrópa inni. Svanurinn er Skandinavíu-merki, en er þó viðurkennt um allan heim. - Ná eru ekki mörg fyrirtœki sem hafa fylgt í kjölfar ykkar. Hver heldurðu að sé skýringin á þvi? „Haraldurpólfari gekk ápólinn með slagorð okkar, göngum hreint til verks “. Það erfull ástœða til að taka ofan jyrir starfsfólki og eigend- um GuðjónO fyrirþeirra frum- kvöðlastarf í umhverfismálum. Kröfurnar í umhverjismálum eru alltaf að aukast og fordœmi þeirra er vissulega til fyrir- myndar. Um leið og ég vil þakka Ólafi kœrlegafyrir spjallið má það koma fram að ég bíð spennt- ur eftir diskunum hans. PRENTARINN ■ 13

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.