Prentarinn - 01.10.2003, Side 23

Prentarinn - 01.10.2003, Side 23
Kassagerðin vann Hspyrnumót FBM 2003 Mótið var haldið iaugardaginn 12. maí sl. i Víkingsheimilinu. Sjö lið mættu til leiks og spiluðu í tveimur riðlum. Spilaðir voru 8 mínútna leikir, tvöföld umferð. Tvö efstu lið úr riðlunum spiluðu síðan til úrslita. Kassagerðin vann mótið, Vörumerking lenti í öðru sæti og Ásprent - Stíll í þriðja sæti. Leiknir voru 22 leikir og 75 mörk skoruð. Umsjónarmenn voru Georg Páll Skúlason, Porkell S. Hilmarsson, Ómar Bruno Ólafsson og Kristján S. Kristjánsson. A-Riðill Kassagerðin Ö Vörumerking 0 - 0 Kassagerðin Ö Litlaprent 0 - 2 Vörumerking Litlaprent 1 - 0 Kassagerðin Ö Vörumerking 0 - 3 Kassagerðin Ö Litlaprent 1 - 6 Vörumerking Litlaprent 3 - 3 B-Riðill Kassagerðin Morgunblaðið 2 - 0 Hvíta húsið Ásprent - Stíll 1 - 1 Kassagerðin Hvíta húsið 5 - 1 Ásprent - Stíll Morgunblaðið 2 - 2 Ásprent - Stíll Kassagerðin 1 - 2 Morgunblaðið Hvíta húsið 3 - 3 Kassagerðin Morgunblaðið 1 - 2 Hvíta húsið Ásprent - Stíll 0 - 3 Kassagerðin Hvíta húsið 5 - 0 Ásprent - Stíll Morgunblaðið 2 - 0 Ásprent - Stíll Kassagerðin 1 - 5 Morgunblaðið Hvíta húsið 3 - 1 A-riðill Stig Mörk 1. Vörumerking 6 7 - 3 2. Litlaprent 5 11 - 5 3. Kassagerðin Ö 1 1 - 11 B-riðill 1. Kassagerðin 10 20- 5 2. Ásprent - Stíll 6 10 - 10 3. Morgunblaðið 6 10 - 11 4. Hvíta húsið 2 6- 20 Fjögurra liða úrslit Vörumerking Ásprent - Stíll 2 - 0 Kassagerðin Litlaprent 1 - 0 Þriðja sætið Ásprent - Stíll Litlaprent 3 - 1 Úrslit Vörumerking Kassagerðin 1 - 2 Vömmerking Karl M. Karlsson, Guðjón Steingrímsson, Ragnar L. Rúnarsson, Óskar Arnórsson, Þorsteinn Sigurmundarson og Jóhannes Ólafsson. Kassagerðin F.v. Gísli Gunnarsson, Guðlaugur Örn Jónsson, Sveinn Ögmundsson, Garðar Jónsson, Halldór Þorkelsson, Flurim Sliala. Sitjandi f.v. Arnfmnur Jónsson og Jón Arason. Fremst Ingólfur Ingólfsson, Jón Ragnar Arnfinnsson, Arnór Jónsson og Sigurgeir Jónsson. Liðsstjóri Gunnar Guðjónsson. Asprent-Stíll Efri röð f.v. Hafþór Þór Þórðarson, Valur Dan Jónsson og Halldór Neðri röð f.v. Vignir Arason, Jón Ólason, Björn F. Einisson. PRENTARINN ■ 23

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.