Prentarinn - 01.03.2004, Side 8

Prentarinn - 01.03.2004, Side 8
Axel Steindórsson í Bóka- drekanum. Björk Guðmundsdóttir í Litla- prenti. Guðmundur Hjörtur Einarsson í Prenttœkni. Arnborg Benediktsdóttir i Svans- prenti. Skvrslsi i stionnar 1 . ■ bokagerðar- VIIJV 1 UIU 1 UIJUI lllll LL_. manna Yfirlit yfir starfsemi Félags bókagerðarmanna 2003-2004 Boðað er til aðalfundar Félags bókagerðarmanna laugardaginn 17. apríl 2004 kl. 10.00 á Grand Hótel, Reykjavík. Um aðalfund félagsins segir m.a.: Aðalfund skal halda í mars- eða aprílmánuði ár hvert og skal stjórn félagsins boða til hans með minnst viku fyrirvara í íjölmiðl- um og á vinnustöðum félags- manna. Greina skal skýrlega í fundarboði dagskrá fundarins og skal einkum geta lagabreytinga ef íyrirhugaðar eru. Aðalfundur fer með æðsta vald í málefnum félagsins, nema gerð sé lögleg undantekning þar á. Aðalfundur er löglegur sé lög- lega til hans boðað og hann sitja eigi færri en 35 félagsmenn, þar af meirihluti stjórnar. Verði aðal- fundur ekki löglegur vegna fá- mennis, skal boða til nýs fundar á sama hátt, með þriggja daga fyrirvara og er sá fundur lögmæt- ur hversu fáir sem sækja hann. Öllum félagsmönnum má vera 8 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.