Prentarinn - 01.03.2004, Qupperneq 12

Prentarinn - 01.03.2004, Qupperneq 12
SJÚKRASJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2003 Skýr. 2003 2002 Rekstrartekjur: Iðgjöld 26.264.100 24.357.556 Rekstrartekjur samtals 26.264.100 24.357.556 Rekstrargjöld: Sjúkradagpeningar og styrkir 14.279.928 19.433.227 Skrifstofukostnaður 4 7.967.259 6.527.437 Húsnæðiskostnaður 1.736.878 1.184.659 Afskriftir 2,10 48.257 Rekstrargjöld samtals 24.032.322 27.145.323 Rekstrarhagnaður (-tap) 2.231.778 ( 2.787.767) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur 3 8.351.828 9.718.431 Vaxtagjöld og verðbætur ( 1.070) ( 6.454) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 8.350.758 9.711.977 Hagnaður ársins 10.582.536 6.924.210 Ólafsson. Skipulags- og starfs- háttanefnd: Sæmundur Árnason, til vara Georg Páll Skúlason. FÉLACSSTARFIÐ Á starfsárinu höfum við haldið flölda vinnustaðafunda auk fé- iagsfunda við mótun kröfugerðar ásamt kynningu á ASI i undan- fara kosningar um aðild að ASÍ. Að venju hefur félagið staðið að árlegum viðburðum sem hafa unnið sér fastan sess í starfsemi félagsins en það eru: Briddsmót, skákmót, knattspyrnumót og golfmót. Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna, einnig jóla- kaffi og árleg sumarferð fyrir eldri félagsmenn. KJARAMÁL Kjarasamningur á milli Félags bókagerðarmanna og Samtaka at- vinnulífsins gilti til 29. febrúar 2004. Stjórn og trúnaðarráð hefúr skipað viðræðunefnd við atvinnu- rekendur í komandi kjarasamn- ingaviðræðum. En kjarakröfúr félagsins voru mótaðar á Qölda vinnustaðafúnda og félagsfund- um. Viðræðunefndin lagði kröfur félagsins fyrir vinnuveitendur þann 4. mars 2004. LAUNAKÖNNUN Félag bókagerðarmanna og Sam- tök iðnaðarins létu gera launa- könnun á meðal starfsfólks í prent- iðnaði í niars 2003. Mældur var marsmánuður en seint og illa gekk að fá gögn frá fyrirtækjum til að vinna könnunina. Könnunin var kynnt félagsmönnum í Fréttabréfi. Launakönnun vegna launa ársins 2002 ásamt marsmánuði 2003 var framkvæmd af IBM Consulting. ERLEND SAMSKIPTI FBM er aðili að tveim erlendum samböndum: Nordisk Grafisk Union (NGU) og Union Network International (UNI). Innan UNI eru síðan tvö svæðasambönd sem FBM er aðili að, þ.e. UNI-Grap- Nína Guðmundsdóttir í Bókadrekanum. Örlygur Sigurbjörnsson í Prenttœkni.

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.