Prentarinn - 01.03.2004, Síða 20

Prentarinn - 01.03.2004, Síða 20
PRENTTÆKNISTOFNUN REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2003 Skýr. 2003 2002 Rekstrartekjur Framlög 11 24.826.332 22.746.520 Aðrar tekjur 6.501.400 6.588.169 Rekstrartekjur samtals 31.327.732 29.334.689 Rekstrargjöld: Laun og launatengd gjöld 7.037.305 6.492.084 Kennsla og námskeið 5.831.432 3.517.160 Starfsgreinaráð 1.113.231 830.000 Sveinsprófskostnaður 439.722 1.760.047 Annar rekstrarkostnaður 7.793.388 7.434.099 Afskriftir 336.902 279.903 Rekstrargjöld samtals 22.551.980 20.313.293 Rekstrarhagnaður 8.775.752 9.021.396 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur, verðbætur og gengismunur 2.493.223 2.571.692 Vaxtagjöld ( 54.338) ( 45.761) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2.438.885 2.525.931 Óregluiegar tekjur og (gjöld): Afskrifaðar kröfur Óreglulegar tekjur og (gjöld) ( 27.498.538) ( 27.498.538) Hagnaður (tap) ársins 11.214.637 ( 15.951.211) ívar Bergsteinsson í Svansprenti. 12 mánaða starfsþjálfun á vinnu- stað samþykkt. Menntamálaráðuneytið ásamt starfsgreinaráði hélt ráðstefnu þann 2. júní með þeim skólum og kennurum sem vinna að kennslu á Upplýsinga- og Qölmiðlabraut. Hugmyndin með ráðstefnunni var að fá fram skoðanir kennara á því sem betur mætti fara í kennslu í grunnnámi og hvort einhverju ætti að breyta. Ætlað er að þessi vinna nýtist ráðinu til áfram- haldandi vinnu og endurskoðunar á grunnnámi. Samkvæmt lögum ber starfs- greinaráði að skipa sveinsprófs- nefndir í löggiltum iðngreinum þ.e. bókbandi, prentsmíð, prentun og ljósmyndun, erindið var tekið fyrir á fundum ráðsins, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir á fundum ráðsins náðist ekki samstaða inn- an ráðsins. Þvi var ákveðið að S1 og FBM gengju frá tilnefningum til sveinsprófsnefnda sem var gert með bréfi til MMR þann 17. febrúar 2003. Vegna ábendingar ífá MMR um að gera grein íyrir fjárreiðum ráðs- ins og nýtingu fastaffamlags vill starfsgreinaráð benda á að Prent- tæknistofnun fer með fjárgæslu þeirra verkefha sem starfsgreinaráði eru falin. Fulltrúar vinnumarkað- arins sem sæti eiga í starfsgreina- ráði fá ekki laun fyrir sitt vinnu- framlag, því eru engar greiðslur frá starfsgreinaráði til fulltrúa SKÝRSLA BÓKASAFNSNEFNDAR Bókasafnsnefndin kom saman nokkrum sinnum á síðasta starfs- tímabili. Haldið var áfram sölu á gömlum bókum og seldist fyrir tæplega 40.000 kr. Nefndin hefur keypt nokkrar bækur, m.a. eintak frá Prentsmiðjunni í Hrappsey, en bók úr þeirri prentsmiðju var ekki til áður. Þá var keypt af- burða fallegt eintak frá Prent- smiðjunni í Leirárgörðum í fallegu samtíma bókbandi. Sigur- Magnús Þór Sveinsson og Helgi Valur Georgsson í Litlaprenti. Sigurjón Ingvarsson i Svansprenti. | 20 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.