Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 16

Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 16
SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI Hildur Sigurðardóttir í Svans- prenti. PRENTTÆKNISTOFNUN A þeim rúmlega tíu árum sem Prenttæknistofnun hefur starfað hefur hún margsannað gildi þess að starfsfólk í prentiðnaði hljóti endur- og símenntun, en fáar aðrar starfstéttir hafa gengið í gegnum viðlíka tæknibreytingar og okkar iðngreinar. Starfsfólk prentiðnaðarins lét ekki deigan síga á þessu ári frekar en undan- farin ár í námskeiðasókn. Aðsókn að námskeiðum var góð eins og endranær. Nokkur námskeið voru haldin, t.d námskeið í InDesign fyrir Quark XPress notendur, grávæg- isnámskeið fyrir prentara með kennara frá GATF í Pittsburgh, sölu- og markaðsnámskeið og Jónína Ketilsdóttir í Litlaprenti. | 16 ■ PRENTARINN Reikningsskilaaðferðir: 1. Ársreikningur Félags bókagerðarmanna er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og góða reikningsskilavenju. í ársreikningnum eru birtar samanburðartölur úr ársreikningi 2002 og eru þær sambærilegar. Fjárhagsleg aðgreining sjóðanna og skipting gjalda og tekna af rekstri árið 2003 á einstaka sjóði og skipting eigna og skulda í árslok er grundvölluð á lögum FBIVI 2. Afskriftir af fasteignum eru ekki reiknaðar. Hins vegar eru reiknaðar og gjaldfærðar afskriftir af áhöldum og tækjum sem nema 15% af stofnverði. 3. Fjárhæðir vaxta og verðbóta á verðtryggðar eignir og skuldir eru reiknaðar til ársloka bæði hjá FBM og sjóðunum samkvæmt vísitölum sem tóku gildi 1.1.2004 4. Hlutdeild Sjúkrasjóðs í skrifstofukostnaði FBM er metin af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoðanda félagsins. Hlutdeild Fræðslusjóðs í skrifstofukostnaði reiknast 20% af tekjum sjóðsins. 5. Skipting tekjuafgangs á höfuðstólsreikninga sjóða félagsins sem byggð er á lögum FBM og aðalfundar-samþykktum er sem hér segir: Styrktar- og tryggingasjóður: Tekjur : 2003 2002 17% af félagsgjöldum (skv.aðalfundarsamþykkt) 4.794.977 4.379.403 Húsaleiga Hverfisgötu 21 446.000 581.000 Vaxtatekjur og verðbætur 1.222.880 3.292.519 Arður af hlutabréfum 829.654 633.472 Söluhagnaður af hlutabréfum 6.103.973 7.293.511 14.990.367 Gjöld: Kostnaður Styrktar-og tryggingasjóðs 703.895 1.288.327 Húsnæðiskostnaður 1.736.879 1.184.660 Vaxtagjöld og verðbætur 51.413 631.023 Afskriftir 899.091 870.050 3.391.278 3.974.060 Hagnaður Styrktar- og tryggingasjóðs 3.902.233 11.016.307 Orlofssjóður: Tekjur: 3% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 846.172 772.836 Leiga orlofsheimila 3.051.675 2.865.601 Orlofsheimilasjóðsgjald 6.550.718 6.116.391 Framkvæmdagjald í Miðdal og leiga á tjaldstæði og golfskála 1.700.081 12.148.646 1.562.032 11.316.860 Gjöld: Rekstur orlofsheimila 9.472.875 15.507.667 Hagnaður (tap) Orlofssjóðs. 2.675.771 (4.190.807) umbúðahönnun með kennara frá Den Grafiske Höjskole í Kaup- mannahöfn, námskeið í stafrænni prentun auk annarra námskeiða. Iðnskólinn ásamt öðrum tölvu- skólum hefur að mestu tekið við hefðbundnum tölvunámskeiðum sem haldin voru í eina tíð hjá Prenttæknistofnun. Þetta gerir það m.a. að verkum að hægt er að einbeita sér enn frekar að sér- faglegum námskeiðum fyrir prentiðnaðinn. Prenttæknistofnun hefúr í auknum mæli snúið sér að því að halda vinnustaðanámskeið í samvinnu við fyrirtæki í prent- iðnaði. Einnig hefur verið tekið upp á þeirri nýbreytni að halda netfundi þar sem fyrirlesarar halda sína fyrirlestra í gegnum sima eða á Netinu. Stefnt er að því að fá fleiri erlenda fyrirlesara til landsins, vefsetur stofnunar- innar er í stöðugri þróun og er öllum félagsmönnum velkomið að leggja orð i belg, slóðin er www.pts.is Sveinspróf í prentsmíð, prent- un, bókbandi og ljósmyndun eru haldin að vori og eru i umsjón

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.