Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 21

Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 21
PRENTTÆKNISTOFNUN EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2003 EIGNIR Skýr. 2003 2002 Fastafjármunir: Varanlegir rekstrarfjármunir: Skrifstofubúnaður 2,4 1.646.707 1.107.218 Áhættufjármunir og langtímakröfur : Skuldabréf 5 21.600.592 12.761.172 Fastafjármunir samtals 23.247.299 13.868.390 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Iðgjaldakröfur 6 9.124.965 6.284.778 Aðrar skammtímakröfur 473.160 38.005 9.598.125 6.322.783 Flandbært fé : Bankainnstæður 4.496.346 6.728.734 Veltufjármunir samtals 14.094.471 13.051.517 Eignir samtals 37.341.770 26.919.907 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2003 2002 Eigið fé : Höfuðstóll 8 36.769.320 25.554.683 Eigið fé samtals 36.769.320 25.554.683 Skuldir: Ógreiddur kostnaður og gjöld 572.450 1.365.224 Skuldir samtals 9 572.450 1.365.224 Ábyrgðarskuldbindingar 10 Eigið fé og skuldir samtals 37.341.770 26.919.907 Þorkell Máni Jónsson í Prenttœkni. þór Sigurðsson bókbindari gaf safninu nýlega 12 bækur í bók- bindarasafnið eftir ýmsa bók- bindara, eldri og yngri, sem það átti ekki verk eftir áður. Eru honum hér með færðar innilegar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Einnig voru keyptar nokkrar bækur í það safn. Nefndin samdi nýlega vinnureglur fyrir bóka- safnsnefnd og voru þær sam- þykktar af stjórn FBM. Nú vinn- ur nefndin að því að grisja safnið í kjallara og munu þær bækur verða settar í sölu bráðlega. Þar er aðallega um að ræða ýmsar skáldsögur og annað eíni sem engin ástæða er til að fýlli hillur saínsins, en reynt verður að afla safninu ýmissa góðra prentgripa og bókbands í staðinn. í bóka- safnsnefnd eru: Svanur Jóhannes- son, María H. Kristinsdóttir og Þorsteinn Jakobsson. ORLOFSSVÆÐIN Undanfarin ár hefur nefnd á veg- um trúnaðarráðs haft það verk- efhi að koma með tillögur að uppbyggingu orlofshúsa í Mið- dal. Eins og kom fram í ársskýslu síðasta árs hefur félagið keypt tvo eldri bústaði í neðra hverfi. Hús- ið við B götu 4 verður ijarlægt nú á vordögum en á þeirri lóð er óvenjumikill trjágróður sem ber að vernda og hugmyndin er að þar komi útivistargarður fyrir félagsmenn. Húsið við A götu 6 verður einnig fjarlægt og hefur félags- PRENTARINN ■ 21

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.