Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.03.2004, Blaðsíða 18
Ómar Kristjánsson í Litlaprenti. áfram þeirri vinnu er hafin var, þ.e. að ganga frá námskrá fyrir vinnustaðanám í Upplýsinga-og flölmiðlagreinum. Á fundi starfsgreinaráðs þann 20. janúar lagði Menntamála- ráðuneytið fram ný drög að verk- samningi vegna 12 mánaða starfsþjálfunar. Þar er fallist á þá skoðun starfsgreinaráðs að allar 8 greinarnar séu unnar samhliða. Ráðuneytið lagði til nokkrar breytingar sem væru til einfold- unar, m.a. að vinnustaðaþjálfúnin verði útfærð á þann hátt að ekki verði gert ráð fyrir sérstökum leiðbeinanda á vinnustað. Vinnu- staðanámið verði frekar almennt og dregið verði úr þeim kröfúm sem gert var ráð fyrir í greinar- gerð frá 26. júní 2001 og þeim rantma um skipulag og starfsnám á vinnustöðum sem var lagt fram 1. febrúar 2002. Óskað er eftir því að starfsgreinaráðið dragi eins og kostur er úr þeim kröfúm sem gerðar eru til vinnustaða. En fram hafa komið ábendingar frá vinnustöðum um að þeir geti ekki tekið á sig kostnað umfram það sem gert er ráð fyrir i núverandi iðnnámskerfi. Sjónarmið innan ráðsins voru mismunandi. Sum- um fannst þetta kippa stoðunum undan námskránni meðan öðrum þótti þessi breyting til batnaðar. Samningurinn var síðan sam- þykktur með öllum greiddum atkvæðum. Kristján Ari lætur bóka að vinnustaður sé skóli og líta beri á hann sem slíkan og miða ætti þessa vinnu út frá því. Varanlegir rekstrarfjármunir: 9. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu félagsins og afskriftir greinast þannig: Bókf.verð Fjárfest Afskrifað Bókf. verð 1.1.2003 2003 2003 31.12.2003 Áhöld, tæki og innbú 4.512.467 1.069.667 899.091 4.683.043 Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 31.810.550 31.810.550 Jörðin Miðdalur í Laugardal 14.389.175 14.389.175 Orlofsland i Miðdal 5.037.963 5.037.963 Orlofsheimilið í Miðdal 1.710.322 11.710.322 Orlofsheimilið í Fnjóskadal 3.245.073 3.245.073 Orlofshús í Ölfusborgum 5.027.795 5.027.795 Sumarbústaður (1983) í Miðdal 4.760.959 4.760.959 Sumarbústaður (1988) í Miðdal 6.371.298 6.371.298 Sumarbústaður (2002) í Miðdal 5.321.984 5.321.984 Sumarbústaður A6 (2002) í Miðdal 500.000 500.000 Sumarbústaður B4 (2003) í Miðdal 500.000 500.000 Hreinlætishús 8.391.262 8.391.262 Sumarhús í Miðdal (1994) 2.532.765 2.532.765 Furulundur 8 P 6.633.053 6.633.053 Golfskáli í Miðdal (43,75%) 3.801.336 3.801.336 109.533.535 500.000 110.033.535 10. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Sjúkrasjóðs eru bókfærðir á kostnaðarverði og greinast þannig: Áhöld og innréttingar 48.257 Afskrifað á árinu ( 48.257) o Furulundur 8 T, Akureyri 7.958.884 Sumarbústaður í Miðdal 5.443.413 Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 31.810.550 45.212.847 11. Orlofshús í Miðdal í Laugardal og íbúð í Furulundi 8 T sem er í eigu Sjúkrasjóðs eru rekin af Orlofssjóði félagsins. Ekki eru reiknaðar leigutekjur vegna þessa en Orlofssjóðurinn greiðir öll gjöld vegna eignanna, þar á meðal fasteignagjöld og viðhald. Eigið fé : 12. Yfirlit um eiginfjárreikninga : FBM : Styrktar-og Höfuðstóll trygg.sjóðs Orlofssjóðs Félagssjóðs Samtals Yfirfært frá fyrra ári 159.283.465 14.392.111 5.172.894 178.848.470 Gengisbreyting hlutabréfaeignar 9.002.281 9.002.281 Hagnaður ársins 3.902.233 2.675.771 27.250 6.605.254 172.187.979 17.067.882 5.200.144 194.456.005 Sjúkrasjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 187.605.528 Hagnaður ársins 10.582.536 198.188.064 Fræðslusjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 12.322.999 Hagnaður ársins 1.472.478 Heildar eigið fé FBM og sjóða í vörslu þess 31.12. 2003 greinist þannig 13.795.477 2003 2002 Félag bókagerðarmanna 194.456.005 47,8% 178.848.470 47,2% Sjúkrasjóður bókagerðarmanna 48,8% 187.605.528 49,5% Fræðslusjóður bókagerðarmanna 13.795.477 3,4% 12.322.999 3,3% 406.439.546 100% 378.776.997 100% Aukning á árinu 2003 er þannig 27,7 millj.kr. eða 7,3%. 18 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.