Prentarinn - 01.03.2004, Page 11

Prentarinn - 01.03.2004, Page 11
EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 2003 EIGNIR: Skýr. 2003 2002 Fastafjármunir: Áhættufjármunir og langtímakröfur: Bundnar bankainnstæður 3 18.906.947 10.268.809 Spariskírteini ríkissjóðs 3,7 7.501.123 6.920.855 Hlutabréf 8 43.381.705 34.379.424 69.789.775 51.569.088 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir, lóðir og land 2,9 110.033.535 109.533.535 Áhöld, tæki og innbú 2,9 4.683.043 4.512.467 Munir úr búi Hallbjarnar og Kristínar 5.092 5.092 114.721.670 114.051.094 Fastafjármunir samtals 184.511.445 165.620.182 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Iðgjaldakröfur 6 6.820.573 10.471.422 Útlagður kostnaður vegna nýrra lóða 1.411.636 1.536.636 Fræðslusjóður 633.929 Aðrar skammtímakröfur 1.045.613 934.948 9.277.822 13.576.935 Sjóður og bankainnstæður: Sjóður 13.477 4.314 Bankainnstæður 1.461.692 229.543 1.475.169 233.857 Veltufjármunir samtals 10.752.991 13.810.792 Eignir samtals 195.264.436 179.430.974 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2003 2002 Eigið fé: Höfuðstólsreikningar: Styrktar- og tryggingasjóður 12 172.187.979 159.283.465 Orlofssjóður 12 17.067.882 14.392.111 Félagssjóður 12 5.200.144 5.172.894 Eigið fé samtals 194.456.005 178.848.470 Skuldir: Fræðslusjóður 117.206 Sjúkrasjóður 691.225 582.504 Skuldir samtals 808.431 582.504 Eigið fé og skuldir samtals 195.264.436 179.430.974 — Krístin Óskarsdóttir í Prenttœkni. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Á starfsárinu var gengið til kosn- inga um aðild félagsins að Alþýðu- sambandi íslands, samkvæmt ályktun aðalfundar 2003. Stjórn félagsins kynnti ASÍ á vinnu- staðafundum og félagsfundum auk útgáfu bæklings um ASÍ. Kosningar fóru fram í nóvember 2003. Niðurstaða: Félagsmenn í FBM samþykktu að sækja um aðild að Alþýðusambandi ísland í allsherjarpóstatkvæðagreiðslu. Á kjörskrá voru 1186 og greiddu 450 atkvæði eða tæplega 38%. Já sögðu 347 eða 77,1% og nei sögðu 91 eða 20,2%, auðir og ógildir voru 12 eða 2,7%. Sam- kvæmt ákvörðun aðalfundar um atkvæðagreiðsluna þurfti 2/3 hluta atkvæða til að aðild teldist samþykkt. Á grundvelli þessarar samþykktar sótti FBM um aðild að ASÍ þann 18. nóvember. Mið- stjóm ASÍ samþykkti aðildarum- sókn FBM á fundi sínum 10. des- ember 2003. Stjórn FBM hefur skipað eftir- talda til setu í nefndir innan ASÍ: Atvinnumálanefnd: aðalmaður Bragi Guðmundsson, til vara Sæ- mundur Árnason. Mennta- og út- breiðslunefnd: varamaður Stefán Olafsson. Lífeyrisnefnd: Georg Páll Skúlason, til vara Bragi Guðmundsson. Velferðarnefnd: Pétur Ágústsson, til vara Stefán PRENTARINN ■ 11

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.