Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 74

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 74
72 um. — Engilrwð ólafsdóttir var á Halldórsstöðum í Bárðardal s. 1. vetur. — Eyvindur Jónsson frá Hjalla lauk námi á Hvanneyrarskóla. Síðan stundaði hann búnaðarnám erlendis, en heimilisfang hans nú er okk- ur ókunnugt. — Guðríður Guðnadóttir er heima í Lundi. — Gimnur ólafsdóttir var um skeiö í Englandi, en er nú komin til landsins aftur. — Gústav Jónsson er heima á Bjarnarstöðum. — Ingólfur Benediktsson er giftur Hólmfríði Björnsdóttur, og eru þau búsett á Grenivík. — Ingólfur Þorvaldsson er giftur Hönnu Hallgrímsdóttur. Hann er bílstjóri á Bifreiðastöð Akureyrar. — Jóhann Stcfánsson er heima í Mið- görðum. — Jón M. Árnason hefur undanfarið verið á Akureyri. — Jón Bjarnason býr heima á Grýtu- bakka. — Jón Straumberg Karlsson vinnur í brauð- gerðarhúsi Kaupfélags Eyfirðinga , Akureyri. — Karl Strand lauk stúdentsprófi við Menntaskólann á Ak- ureyri í vor. Hann er á Akureyri í sumar. — Kristdór Vigfússon var ráðsmaður á Svalbarði s. 1. ár. Hann er nú bílstjóri á Akureyri. — Helga Kristjánsdóttir frá Vöglum er á Akureyri. — Kristrún G'iiðmunds- dóttir veiktist af lömunarveiki haustið 1932 og varð sökum þess aö dvelja á Landsspítalanum þangað til í vor. Nú er hún komin heim í Birningsstaði í Ljósavatnsskaröi. — ólafur Tryggvi Hallsson er við trésmíðanám á Akureyri. — Sigurgeir Sigurðsson er heima á Syðra-Hóli. — Sólvcig Indriðadóttir var á Húsmæðraskólanum á Laugum veturinn 1932—33. Hún dvaldi í vor á garðyrkj unámskeiði í gróðrarstöð- inni á Akureyri. — Völundur Kristjánsson er við járn- smíðanám í Reykjavík. — Þóra Nihidásdóttir er í Fagrahvammi í ölfusi. — Þóra Kristjánsdóttir frá Garðsá er á Rifkelsstöðum í Eyjaíirði. Hún er gift Jónasi Halldórssyni þar. — Tómas Tryggvason stund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.