Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 39

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 39
37 Það var orðið einum manni fleira fyrir hann að framfæi’a, en það borgaði sig, nú átti hann heiman- gengt og gat hreyft sig. Þarna er nú áin, yndislegt vatnsfall fyrir augað og svo er hún líka skemmtilega ströng og djúp. Þetta er engin smáræðis á og hlýtur að koma úr stóru vatni uppi á öræfunum. Hann fær sér net og gengur upp með ánni og leitar að vatninu. Um kvöldið kom hann svo heim og bar stórar kippur af urriða og bleikjusilungi. Inger tók á móti honum með undrun og aðdáun, hún var ekki góðu vön, hún klappaði saman lófunum og sagði: Almáttugur! hvað er það sem ég sé! Hún finnur að honum líkar hólið og bætir við fleiri góðum orðum: Að hún hafi aldrei vitað annað eins og skilji ekkert í, hvernig hann hafi farið að veiða þetta. Og Inger hafði fleiri kosti. Hafi hún ekki verið fyrirhyggjusöm, þá átti hún samt tvær lambær, sem hún lét ættingja sína geyma einhversstaðar. Nú sótti hún kindurnar. Einmitt þetta vantaði mest í svipinn: ull og ær og lömb. Búið óx, fjórar skepnur í viðbót, það var nærri ráðgáta, hvað það óx ört. Svo átti hún líka fatnað og allra handa smávegis, sótti þetta smátt og smátt allt saman og flutti heim til sín, spegil með snúru og glerperlum á, kamba og rokk. Sko. Ef hún heldur svona áfram að draga í búið eftirleiðis, verður allt húsrúm þá og þegar troðfullt og hvergi pláss fyr- ir fólkið! Auðvitað var ísak fjarska ánægður og upp með sér yfir svona miklu af jarðneskum munum, en talaði samt fátt um, hann átti heldur aldrei gott með viðræðurnar. Hann bara þrammaði út og inn, leit upp í loftið og gáði að veðurfari, hélt svo aftur inn í kofa til konunnar, rogginn með sig' í fótaburði og öðrum hreyfingum. Já, ansvoði hafði hann verið hepp- inn með þetta allt saman. Og nú finnur hann ástina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.