Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 85

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Side 85
83 kini hans, þótt eldri væru, máttu löngum láta hlut sinn fyrir honum. Vildi hann jafnan ráða leikum þeirra öllum og heimtaði venjulega mestan og beztan skerf matar og hverskyns góðgætis, sem í boði var. Duldist þeim karli og kerlingu það ekki til lengdar, að'fóstursonur þeirra mundi vera af tröllaættum. En ekki höfðu þau að heldur skaplyndi til að hrekja hann frá sér og fundu þó sárt til þess, hvað hin börnin máttu þola vegna harðleikni hans og frekju. Fór þeim þó ekki að verða um sel er hann lék þann leik, að brjóta nýju hrífurnar systranna og urðaði einhver- staðar úti á víðavangi nýja skó, sem bræðurnir eign- uðust, svo að þeir neyddust til að nota gömlu skógarm- ana sína eftir sem áður. Svo var það einn sumarmorgun, þegar sólin var í þann veginn að koma upp og allt var svo heillandi og fagurt. Og börnin í kotinu voru öll úti á túni og fögn- uðu nú sólaruppkomunni, líkt og börnum er eiginlegt. En þá kom nú tröllbarninu hrekkur í hug. Hann lokk- aði börnin öll inn í hesthúskofa og lokaði á eftir sér. Lá svo á hurðinni og sagði að þau þyrftu ekkert sól- skin. Sjálfur gægðist hann út um gat, sem á hurðinni var — og fékk geisla morgunsólarinnar beint í aug- un. Brá þá svo við, að óstjórnleg hræðsla greip hann, þreif hann opnar dyrnar, þaut út, og áður en hin börnin fengu áttað sig eða aðhafst nokkuð, álpaðist hann fram af hengifluginu ofan í árgljúfrið við tún- fótinn og týndist þar. Á þessa leið er sagan, og eins og fleiri gamlar sög- ur, þá hefur hún nokkur sannleikskorn að geyma, og ég veit, að þú finnur þau, því að þú ert svo skilnings- góð og glöggskyggn. En nú er líka sólin að koma upp og geislavendirnir teygjast hátt til himins, líkt og hendur prests, sem 6+
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.