Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 50

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 50
48 stofnaði hann og stjórnaði honum fyrstu átta árin hefur haft óvenju mikla trú á íslenzkri alþýðu og menntaþrá hennar, en jafnframt skilning á gildi sjálfsmenntunar og hagkvæms náms. Þetta hefur mjög markað skólanum stefnu og gefið honum gildi. Hann er líka sprottinn upp úr jarðvegi í héraðinu, til þess að fullnægja kröfum og þörf þeirra sem byggja sveitirnar og eiga að taka þær í arf. Þess vegna hef- ur skólinn mætt skilningi og samúð heima fyrir. í þessu efni nýtur hann betri aðstöðu en flestir eða allir aðrir skólar á landinu. Hann á sér vaxtarskilyrði í velvild og trausti fólksins í héraðinu, sem geta reynzt honum þung á metunum í framtíðinni, ef vel er á haldið. Nýir straumar. Á viðhorfi til skólamála hafa orðið stórfelldar breytingar. Alþýðukennarar barna og unglinga eru horfnir frá þululærdómi og takmarka bóknám og fyrirlestra meir og meir en taka upp íþróttir, söng og vinnunám. Hér, sem annarstaðar er meðalhófið vandratað og má hvorki vera of eða van. Kennarar eru búnir undir bóklega kennslu mest. Nútímafólkið krefst hagkvæmrar kennslu. Nemendurnir óska eftir skemmtilegu námi, sem þroskar og veitir starfsþránni fullnægju. Þegar skólanemendur eru spurðir að því, hvaða námsgrein þeim sé geðfelldust, er svarið venju- lega á þessa leið: íþróttir, handavinna, teikning, eðlis- fræði, reikningur. Þetta eru þau námsefni, sem gefa aktíva starfsemi, fullnægja þörfum hvers og eins í því að vinna sjálfstætt, og gefa fjöri og gleði lausan taum. Til þess að fullnægja þessum og öðrunv kröfum, verður kennarinn að vera undir starf sitt búinn, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.