Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1934, Blaðsíða 91
89
Enn stunduðu þessir neniendur íþróttanám:
1. Alfreð Finnbogason, 2 vikur.
2. Arnþór Guðmundsson, 6 vikur.
3. Bragi Benediktsson, 2 vikur.
4. Edda Geirdal, 2 vikur.
5. Skúli Guðmundsson, 4 vikur.
G. Torfi Guðlaugsson, 2 vikur.
Nr. 1, 9, 10, 13, 15 í e. d., nr. 1, 3, 4, 5 í smíðadeild og nr. 1
og 2 í saumadeild, höfðu eigi verið áður í skólanum, en annars
allir nemendur þeirra deilda.
Nr. 14 í e. d. og' nr. 36 í y. d. fóru úr skólanum 20. febr.
vegna veikinda. Nr. 9 og nr. 13 í e. d. voru óreglulegir nem-
endur og' sóttu fáa bóklega tíma, en stunduðu mest sjálfstætt
nám, með umsjón kennara. Þeir tóku eig'i próf sökum veikinda
og' heilsubrests. Námi hættu nr. 1 í smíðadeild, 11. jan., og nr.
1 í saumadeild, um jól. Nr. 24 í y. d. kom ekki í skólann fyrr en
2. jan. og nr. 4 í smíðadeild ekki fyrr en 26. jan. Nr. 16 í y. d.
hjálpaði til við ræstingu skólans og tók eig'i nema að nokkru
leyti þátt í bóklegu námi. Úr nr. 30 í y. d. voru um veturinn
teknir hálskirtlar og tafðist hann við það nokkuð frá námi og
tók eigi próf um vorið nema í fáum greinum. Prófi luku allir
aðrir nemendur, en þeir er hér hefur verið gerð gagnstæð
grein fyrir. Nokkrar námsmeyjar úr Húsmæðraskólanum sóttu
tima alþýðuskólans í söng, leikfimi og sundi.
St/'órn skólans og starfssvið.
Leifur Ásgeirsson frá Reykjum í Lundarreykjadal var aí
skólaráði ráðinn skólastjóri, fyrst um sinn til eins árs, frá 1.
ág'. 1933 að telja, og' lét þá Arnór Sigurjónsson af því starfi,
er hann hafði gegnt frá stofnun skólans.
Aðrir kennarar voru:
Konráð Erlendsson,
Þórhallur Björnsson,
Þorgeir Sveinbjarnarson,
Páll H. Jónsson,
G. E. Selby,
Rannveig Jónasdóttir,
Sigurbjörg Jónsdóttir.