Aðventfréttir - 01.01.2003, Blaðsíða 2

Aðventfréttir - 01.01.2003, Blaðsíða 2
Sumarmót 2003 Dásamlegar uppgötvanir Ræðumaður: Prófessor Walter Veith Dagskrá fulllorðinna FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST HVÍLDARDAGUR 2. ÁGÚST 08:30-09:00 Morgunbæn Söngstund SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 8:30-8:45 Morgunbæn MÁNUDAGUR 4. ÁGÚST 8:30-8:45 Morgunbæn 8:45-9:30 MorgunverSur 8:45-9:30 Morgunverður 8:45-9:30 Morgunverður 10:00-11:00 Hvíldardagsskóli 09:30-10:30 Samkoma/fyrirlestur 5 10:00-11:15 Sankoma/fyrirlestur 8 Hlé Hlé Hlé 11:15-12:30 Guðsþjónusta Samkoma/fyrirlestur 2 Merkilegt ferðalag 11:00-12:00 Útvarpsguðsþjónusta 11:30-13:00 Samkoma/fyrirlestur 9 Niðurstaða mótsins Lokasamkoma M ó t s 1 o k 13:00-14:00 Hádegisverður 13:00-14:00 Hádegisverður 13:00-14:00 Hádegisverður 15:00-16:00 Söngstund 14:30-16:00 Samkoma/fyrirlestur 6 16:30-18:00 Samkoma/fyrirlestur 3 16:30-18:00 Samkoma/fyrirlestur 7 18:30-19:30 Kvöldverður 18:30-19:30 Kvöldverður 20:00-21:30 Samkoma/fyrirlestur 1 20:00-21:30 Samkoma/fyrirlestur 4 Málefni sem ungt fólk stendur frammi fyrir í dag. Spurningar og svör 20:00-21:00 Kvöldvaka fyrir alla fjölskylduna 22:15-22:30 Sólarlagsbæn 22:15-22:30 Sólarlagsbæn 22:30 Varðeldur Nánari upplýsingar um mótið verða auglýstar í Fréttabréfinu. Frá Hlíðardalssetri Nú er kominn tími til að endurnýja samning Hlíðardals- setursins ehf (félag um uppbyggingu og rekstur Hlíðardals- skóla) við Kirkjuna. A þessum tímamótum langar okkur nú- verandi hluthöfum að bjóða áhugasömu fólki innan kirkj- unnar að gerast hluthafar í félaginu og taka þátt í uppbygg- ingu og rekstri skólans með okkur. Þátttaka í félaginu felur í sér eftirfarandi: • Framlag hlutafjár • Framlag vaxtalauss láns til félagsins • Þátttaka í starfsemi félagsins og rekstri staðarins sem felur í sér mjög mikla sjálfboðavinnu Markmið okkar er að efla veg Hlíðardalsskóla í trúboði og þjónustu í anda kirkjunnar okkar og annarri starfsemi sem miðar að almannaheill. Frestur til skráningar nýrra hluthafa rennur út 12. júlí 2003. Kæru systkini. Þar eð Hlíðardalsskóli er eign okkar allra er rekstur skólans mál sem kemur okkur öllum við. Við myndum fagna því mjög að fá að samstarfa með ykkur um verkefnið. Allar frekari upplýsingar varðandi ofangreint efni fást í s. 483 3350, 483 3703 eða 483 1237. Kærar kvedjur Hluthafar Hlídardalssetursins ehf. 2 Aðventfréttir

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.