Fréttablaðið - 30.12.2011, Síða 28

Fréttablaðið - 30.12.2011, Síða 28
10 Líkamsrækt og næring KYNNING - AUGLÝSING [ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2011 Almenningur mun leita eftir heilsuráðgjöf hjá aðilum með viðurkennda menntun. NORDIC RHOTOS/GETTY FitTap sem er undir áhrifum frá steppdansi verður vinsælt. Líklegt tíl vinsælda Heilsufrömuðir um allan heim eru þegar farnir að spá fyrir um hvað sé líklegt til vinsælda á komandi ári. Á netinu hefur eftirfarandi oftar en ekki borist í tal en bæði er um að ræða nýjungar og góðar og gildar gamlar lummur sem Talið er að almenningur muni á nýju ári snúa sér í auknum mæli til íþróttafræð- inga, einkaþjálfara og annarra sem eru með viðurkennda mennt- un að baki, enda er talið líklegra að við- skipti við fagfólk hámarki árangur í heilsurækt og lág- marki meiðsl. Piloxing, eða það sem kalla mætti pilox upp á íslensku, er sambland af boxi og pilates sem hefur rutt sér til rúms vestanhafs og er spáð vinsældum um allan heim. Áhersla er á grunnæfingar 4 Piloxing veröur vinsælt gangi spár eftir. Ekkert lát verður á vinsældum CrossFit. í boxi og Pilates-danshreyfingar til að auka vöðvauppbyggingu og brennslu. CrossFit hefur verið á hraðri siglingu síðustu misseri og ekki er talið að neitt lát verði á vinsæld- um á næstunni. íþróttin bygg- ir á fjölbreyttum æfingum, aðal- lega þol- og styrktaræfingum, og þykir kjörin til að komast í gott form á fremur skömmum tíma. Fit- Tap er æfingaáætlun undir áhrif- um frá steppdansi. f hefðbundn- um steppdansi er áherslan mest á fótafimi og hraðan takt en í FitTap er meira lagt upp úr alhiiða dansi sem eykur styrk, úthald og sam- hæfingu. FitTap er talið líklegt til vin- sælda árið 2012. Alménningur mun frekar nýta sér tækni, svo sem gagnvirk forrit í tölvur og farsíma, til heilsueflingar á næsta ári gangi spár eftir. Þá er fyrir hendi aragrúi forrita sem gerir notendum kleift að fylgjast með eigin heilsufari og ertalið að þeim muni fjölga frekar. KUNG FU FYRIR BORN OG UNGLINGA 1-wu shu arti Kínversk hugræn / teygjleikfimi fyrir líkama * I ! Tai Chi I og Sdl ’ Qi Gong DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍKUR (KUNG FU)

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.