Heimilisritið - 01.08.1943, Side 4

Heimilisritið - 01.08.1943, Side 4
Hann stóð með hendur í vösum, án þcss að nokkur svip- fcrigði sæust á honum. Savilie virtist vera óstyrkastur þeirra. SMÁSAGA EFTIR DOROTHY BLACK ROÐAR FYRIR NÝJUM DEfii T TNGU Winstonhjónin höfðu boð- ið fjölda mörgum kunningj- um sínum að dvelja hjá sér yfir helgina. Það var laugardagskvöld og öll gestaherbergin höfðu verið tek- in í notkun og ljós skinu út um flesta glugga hússins. Öðru hverju barst ómur hljóðfærasláttar til hús- anna í nágrenninu. Nágrannarnir kölluðu þau „ungu, hamingjusömu Winstonhjónin". Ef peningar veita hamingju hefðu þau verið hamingjusöm. Leon Win- ston hafði aldrei þurft að vinna. Fað- ir hans hafði arfleitt hann að mikl- um peningum og dýrum byggingar- lóðum. Einu sinni — en það voru nokkur ár síðan — hafði hann haft áhuga á vélfræði og tekið próf sem vél- fræðingur. Hann hafði kvænzt Margaret, af þvi að hann elskaði hana. En margir vissu, að hún hafði tekið honum vegna þess, að hún gat ekki gifzt þeim, sem hún unni. Fólk hélt að hann væri of einfaldur til að skilja það. Hún lofaðist honum þegar slitn- 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.