Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 4
Hann stóð með hendur í vösum, án þcss að nokkur svip- fcrigði sæust á honum. Savilie virtist vera óstyrkastur þeirra. SMÁSAGA EFTIR DOROTHY BLACK ROÐAR FYRIR NÝJUM DEfii T TNGU Winstonhjónin höfðu boð- ið fjölda mörgum kunningj- um sínum að dvelja hjá sér yfir helgina. Það var laugardagskvöld og öll gestaherbergin höfðu verið tek- in í notkun og ljós skinu út um flesta glugga hússins. Öðru hverju barst ómur hljóðfærasláttar til hús- anna í nágrenninu. Nágrannarnir kölluðu þau „ungu, hamingjusömu Winstonhjónin". Ef peningar veita hamingju hefðu þau verið hamingjusöm. Leon Win- ston hafði aldrei þurft að vinna. Fað- ir hans hafði arfleitt hann að mikl- um peningum og dýrum byggingar- lóðum. Einu sinni — en það voru nokkur ár síðan — hafði hann haft áhuga á vélfræði og tekið próf sem vél- fræðingur. Hann hafði kvænzt Margaret, af þvi að hann elskaði hana. En margir vissu, að hún hafði tekið honum vegna þess, að hún gat ekki gifzt þeim, sem hún unni. Fólk hélt að hann væri of einfaldur til að skilja það. Hún lofaðist honum þegar slitn- 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.