Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 16
hjúkrunarkona Hinn heimsfrægi rithöf- undur A. J. Cronin skrif- ar þessa smásögu. KEGAR Finley Hislop læknir, * sá Peggy Angus í fyrsta sinn, fann hann með sjálfum sér, að hann myndi ekki geta þolað hana í návist sinni — jafnframt því sem hann var sannfærður um, að hún hefði áþekkar tilfinning- ar í hans garð. Svo slysalega vildi til fyrsta morguninn, sem hún var hjúkr- unarkona á sama spítala og Hisl- op, að hann kom inn úr dyrun- um á fleygiferð og rakst beint i fangið á henni. Hann hafði lesið langt fram eftir nóttu og var í versta skapi um morguninn. Ekki bætti það heldur úr skák, að regnið streymdi úr loftinu. Og þegar hann sté út úr bílnum fyrir utan spítalann tók hann til fótanna með höfuðiS framundan sér og hentist inn. Það var þá, sem hann. Með því að beita ýtrustu viljaorku, tókst Angus og Hislop að vinna keppnina. var nærri búinn að kollsteypa Peggy Angus. Ennþá gramari en áður stað- næmdist hann og leit á hana. Hún var bæði ung og fríð — einkennisbúningurinn fór vel við hina björtu húð hennar og skæru augu. Munnurinn var ef til vill aðeins of stór, en hún hafði fal- legt bros og tennurnar voru sterkar og vel hir-tar. Nefið var dálítið uppbrett og veitti andlit- inu fjörugan svip. 1 stuttu máli: Hún var einstaklega lagleg. Það sá hann á augabragði .... þar 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.