Heimilisritið - 01.08.1943, Side 24

Heimilisritið - 01.08.1943, Side 24
537 648 og jafnframt hefurðu yfir — án þess 'að hika — eina eða tvær stök- ur, sem þér eru tungutamar. Hugsaðu þér einhverja setningu, sem er á að gizka ein dálkslina, t. d. „þegar hann kom um#morgun- inn“. Skrifaðu hana niður. Skrifaðu svo fyrsta stafinn, síðan síðasta staf- inn, síðan næstfyrsta stafinn og svo næstsíðasta stafinn, síðan þriðja fyrsta stafinn og svo framvegis, þar til allir stafirnir eru skrifaðir niður þannig: „Þnengianruhgarnonmkmoum“ C-flokkur. Hugsaðu þér fjögur fimmstafa orð, til dæmis heili, frægð, kuldi, blíða. Skrifaðu svo fyrsta staf fyrsta orðsins, svo fyrsta staf annars orðs- ins.svo fyrsta staf þriðja orðsins, svo fyrsta staf fjórða orðsins — síðan annan staf fyrsta orðsins, o. s. frv., þar til allir stafir hinna fjögurra orða eru skrifaðir þannig: „hfkberuliælílgdðiðia“. Skrifaðu niður átta tölustafi hvern undir öðrum, t. d. 8 4 3 5 7 2 9 S Legðu svo saman þessa tölustafi. og um leið ferðu upphátt með eitt- hvað úr margföldunartöflunni, t. d. „tvisvar sinnum tveir eru fjórir, tvisvar sinnum þrír eru sex, tvisv- ar sinnum fjórir eru átta“ o. s. frv. Skrifaðu svo jafnmarga tölustafi í annarri röð, legðu þá saman og margfaldaðu með annarri tölu, til dæmis þremur. Skrifaðu upp þrjú sexstafa orð, til dæmis feldur, stefni, hrygna. Skrif- aðu í þetta sinn fyrst fyrsta stafinn í fyrsta orðinu, svo síðasta stafinn í öðru orðinu, fyrsta stafinn í þriðja orðinu, annan stafinn í fyrsta orð- inu, næstsíðasta stafinn í öðru orð- inu, annan stafinn í þriðja orðinu, þriðja stafinn í fyrsta orðinu, þriðja síðasta stafinn í öðru orðinu, þriðja stafinn í þriðja orðinu og svo fram- vegis. þar til allir stafirnir eru skráð- ir þannig: „f ihenrlfydegutnrsa“. Farðu eins að með önnur þrjú sex- stafa orð, og margfaldaðu um leið með fjórum. D-flokkur. Skrifaðu fjögur sexstafa orð, blandaðu stöfunum saman, eins og sagt er í C-flokki, að öðru leyti en því, að byrja skal á fyrsta og þriðja orðinu að framan, en á öðru og fjórða orðinu að aftan. Jafnframt því, sem þú raðar stöf- unum, skaltu hafa yfir tvær eða þrjár stökur. og hika aðeins andar- tak til þess að svara spurningum, sem þú ert spurður að um leið og þú iðkar þessa æfingu. 22 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.