Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 24
537 648 og jafnframt hefurðu yfir — án þess 'að hika — eina eða tvær stök- ur, sem þér eru tungutamar. Hugsaðu þér einhverja setningu, sem er á að gizka ein dálkslina, t. d. „þegar hann kom um#morgun- inn“. Skrifaðu hana niður. Skrifaðu svo fyrsta stafinn, síðan síðasta staf- inn, síðan næstfyrsta stafinn og svo næstsíðasta stafinn, síðan þriðja fyrsta stafinn og svo framvegis, þar til allir stafirnir eru skrifaðir niður þannig: „Þnengianruhgarnonmkmoum“ C-flokkur. Hugsaðu þér fjögur fimmstafa orð, til dæmis heili, frægð, kuldi, blíða. Skrifaðu svo fyrsta staf fyrsta orðsins, svo fyrsta staf annars orðs- ins.svo fyrsta staf þriðja orðsins, svo fyrsta staf fjórða orðsins — síðan annan staf fyrsta orðsins, o. s. frv., þar til allir stafir hinna fjögurra orða eru skrifaðir þannig: „hfkberuliælílgdðiðia“. Skrifaðu niður átta tölustafi hvern undir öðrum, t. d. 8 4 3 5 7 2 9 S Legðu svo saman þessa tölustafi. og um leið ferðu upphátt með eitt- hvað úr margföldunartöflunni, t. d. „tvisvar sinnum tveir eru fjórir, tvisvar sinnum þrír eru sex, tvisv- ar sinnum fjórir eru átta“ o. s. frv. Skrifaðu svo jafnmarga tölustafi í annarri röð, legðu þá saman og margfaldaðu með annarri tölu, til dæmis þremur. Skrifaðu upp þrjú sexstafa orð, til dæmis feldur, stefni, hrygna. Skrif- aðu í þetta sinn fyrst fyrsta stafinn í fyrsta orðinu, svo síðasta stafinn í öðru orðinu, fyrsta stafinn í þriðja orðinu, annan stafinn í fyrsta orð- inu, næstsíðasta stafinn í öðru orð- inu, annan stafinn í þriðja orðinu, þriðja stafinn í fyrsta orðinu, þriðja síðasta stafinn í öðru orðinu, þriðja stafinn í þriðja orðinu og svo fram- vegis. þar til allir stafirnir eru skráð- ir þannig: „f ihenrlfydegutnrsa“. Farðu eins að með önnur þrjú sex- stafa orð, og margfaldaðu um leið með fjórum. D-flokkur. Skrifaðu fjögur sexstafa orð, blandaðu stöfunum saman, eins og sagt er í C-flokki, að öðru leyti en því, að byrja skal á fyrsta og þriðja orðinu að framan, en á öðru og fjórða orðinu að aftan. Jafnframt því, sem þú raðar stöf- unum, skaltu hafa yfir tvær eða þrjár stökur. og hika aðeins andar- tak til þess að svara spurningum, sem þú ert spurður að um leið og þú iðkar þessa æfingu. 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.