Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 29
Það var barið á káetudyrnar og þjónn fékk honum bríf. Hann las það í flýti og astlaði svo að hlaupa út, en þjónninn stöðvaði hann og sagði: ,,Fröken Miller bað mig að sjá urri að þér læsuð bréfið vandlega“. Bob leit hissa á hann og síðan aft- ur á bréfið. Þá tók hann eftir smá- letraðri eftirskrift, sem hljóðaði þannig: ..Hittu mig ekki strax. Engan á \ Lincoln var i Abraham Lincoln var orð- heppinn maður og hafði mjög gaman af skopsögum, enda hef ur verið sag-i um hann, að hann væri eins og gangandi smásagna- safn. Eitt sinn, þegar borgarastyrj- öldin í Bandaríkjunum stóð sem hæst, kom þingmaður, Wade að nafni, inn til forsetans og fór að tala um stríðið, mjög alvarlegur í bragði, enda leit þá ekki sigur- vænlega út fyrir Norðurríkja- menn. ,,Wade“, sagði Lincoln og teygði úr skönkunum, „þú minn- ir mig á sögu“. Wade spratt á fætur: „Sögur! Sögur!“ hrópaði hann. „Landið er að fara í hundana, við erum að ta.pa strlðinu, og allt sem þér aðhafizt, er að segja sögur! Herra forseti! Þér mynduð segja sögur þótt þér væruð ekki nema eina mílu frá skipinu má gruna, að við séum góð- ir vinir. Þess vegna var ég auðvit- að svona kaldranaleg við þig í morgun. Skildirðu það ekki? Símaðu til mín í fyrramálið, ég verð á Wal- dorf Astoria. — Þín Dorothy". Bob rétti úr sér. í gegnum káetu- gluggann sá hann frelsisstyttuna, sem er við innsiglinguna í New York. Klukkan var nákvæmlega 25 mínút- ur yfir tólf. gamansamur Helvíti!“ „Athugið það, Wade“ svaraði Lincoln, „að ein míla er ná/- kvæmlega sú vegalengd, sem er héðan til dómkirkjunnar“. Þegar Lincoln bauð sig fyrst fram til þings, átti hann í höggi við æfðan stjórnmálamann, enda var kosningabardaginn harður og tvísýnt um úrslitin. Á einum framboðsfundinum bað andstæðingur Lincolns alla þá að standa upp, sem vildu fara til Himnaríkis. Allir stóðu upp nema Lincoln. Því næst bað hann bá að starida upp, sem vildu fara til Helvítis og enn sat Lincoln. Þá sagði andstæðingur- inn háðslega: „Fyrst Lincoln vill hvorki fara til himnaríkis né helvítis, þá væri gaman að fá upplýst, hvert hann \dll fara“. „Ég ætla á þing“, svaraði Lincoln. HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.