Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 35
J .. . hugsanir d meðan kysst er UNDIRFÖRLA KONAN: ! Skelfing er þetta leiðinlegt! Ætli að hann fari nú ekki að segja mér, hvað hann elski mig heitt og biðji mig um að skilja við Adrian! Hver veit nema ég geri það. Adrian er svo hræði- lega daufur — ég verð vitlaus ef ég geri ekki eitthvað. En ef ég skil við hann, er verst, að Micha- el verður svo þreytandi eigin- gjam og vill að ég giftist sér. Michael? Nei, þá heldur Alan. Eða er það ekki? Ég vildi að Janice muldraði ekki svona, þeg- ar hún kynnir fólk. Guð! Af hverju hættir hann ekki? Hann tekur allan varalitinn af mér. Þó að ég færi nú að skilja við Adrian og tæki saman við hann, þá sagði Janice, að hann ynni sér ekki nema skitnar tuttugu þúsund krónur á ári, og ég get ómögulega lifað af því .. ÖSTÖÐUGLYNDA KONAN: Kápa þrettán pund, hattur þrjú pund, það gera fimmtán pund. Svo þarf ég að fá mér skó í sama lit, og í gær bauð Andrew mér í eftirmiðdagskaffi, í dag, held ég. Nei, það var á morgun. Eða kannske það hafi átt að vera í gær? Nei, þrettán og þrír eru sextán. Af hverju skyldi Hitler ekki vera giftur. Ég er viss um að það er della, sem Ann sagði mér um hann. Hann er svo ofsafeng- inn á öllum öðrum sviðum .... TAUGAÖSTYRKA KONAN: Ég þori ekki að hugsa .... Ég þori ekki að anda .... Ö, hvers vegna er ég ekki hamingjusöm í faðmi Tims? Mikið slær hjart- að í mér ótt. Bara að ég mættí deyja .... deyja! Þá gæti ég svifið á öldum úthafsins og látið vatnið leika um sál mína. Elsku góði Jan .... það sem hann skrif- aði mér .... Hann skildi allt svo vel .... Ó, að ég gæti farið til hans núna og sagt honum til- finningar mínar, en hann giftist Pauline í gær .... KONAN SEM KVELUR: Ég ætla að láta hann halda áfram svolítið enn, og svo ætla ég að hrinda honum frá mér — HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.