Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 37
TLU Eftirlætissaga Rockefellers John D. Rockefeller hafði gaman af því að segja skopsögur á elliár- um sínum. Þetta var eftirlætissaga hans. í jámbrautarlest nokkurri þrevtt- ist óstyrkur kvenfarþegi aldrei á því að spyrja lestarstjórann ólíklegustu spurninga. Síðasta spumingin var þessi: „Segið þér mér, hversvegna veifið þér, þegar lestin á að fara af stað?“ Lestarstjóx-inn, sem var loks búinn að missa þolinmæðina, sagði: „O, þegar ég veifa táknar það bara: farið til fjandans'*. Einn af farþegunum, sem heyrði þetta óskammfeilna svar lestarstjór- ans. aðvaraði hann og sagði að kon- an, sem hann hefði verið að tala við, væri eiginkona forstjóra jám- brautarfélagsins. Lestarstjóranum brá heldur en ekki í brún, gekk til konunnar, tók ofan og fór af mikilli undirgefni að biðjast afsökunar. Hún sagði ekki orð — hún veifaði bara til hans. í pósthúsinu Maður nokkur kom fyrir nokkrum árum inn í póstaf- greiðsluna í Reykjavik með sendi bréf. Hann keypti sér frímerki og límdi það sjálfur á umslagið. En í ógáti lét hann mynd og stafi frímerkisins snúa á höfði. Hann vék sér því að póstþjón- inum og segir: „Gerir nokkuð til þó að ég hafi sett frímerkið á höfuðið?“ Hinn svaraði: „Já, vissulega. Ef senda á bréf- ið, þarf frímerkið að vera á um- slaginu“. Heyrnardepra Gamla konan í kotinu er að ljúka við að lesa sendibréf, þar sem þeim hjónunum er tilkynnt, að dóttir þeirra, sem dvalið hafði í næsta héraði, sé dáin. Hún snýr sér því að bónda sín- ’um, sc:u er ákaflga heyrnarsljór, og kallar: „Hún dóttir okkar er dauð!“ Karlinn starir á hana stein- hissa og svarar: „Ha! Sendi hún okkur sauð?“ „Hún dóttir okkar er önduð!“ hrópar kerling hálfu hærra. „Ha? Fór hún suður með sönd- um?“ Kerling verður gröm og öskr- ar í eyra karlsins: „Hún dóttir okkar er komin í Himnaríki!" Karlinn hristir höfuðið og seg- ir mæðulega: „Hvaða bölvað flakk er á stelp- unni. Er hún nú komin í hina víkina“. HEIMILISRITIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.