Heimilisritið - 01.08.1943, Síða 51
HVERNIG Á AÐ HALDA I
EIGINMANNINN á meðan hann
er í stríðinu? Þessi spurning var
lögð fyrir nokkra leikara ekki
alls fyrir löngu. Hér fara á eftir
svör þeirra.
MAUREEN O’SULLIVAN áeg-
ir: Láttu hann ekki hafa ástæðu
til að vantreysta þér. Hann verð-
ur líka að bera virðingu fyrir
þér, þá særir hann þig aldrei.
Hann þarf að trúa því, að þú
fylgir honum í anda, þá finnst
honum samband ykkar aldrei
slitna alveg.
ELEANOR POWELL segir:
Slcrifaðu honum skemrntileg bréf,
sem ekki eru ofhlaðin með ástar-
vellu.
BING CROSBY segir: Ég held
að það séu miklu meiri likur til
að karlmaðurinn missi kvenmann-
inn. Konan hefur svo magnaða
eðlishvöt í þeim efnum, sem segir
henni venjulega, hvaða ráð eigi
við í hverju tilfelli..
BETTY FIELD segir: Ein
bezta leiðin til þess að halda
tryggð karlmanns og ást, hvort
sem hann er fjær eða nær, er sú,
að varast að veita honum of
mikla thygli bæði í tírna og ó-
tima.
JACK BENNY segir: Ég held
að í sporum stúlkunnar myndi ég
hvetja hann til þess að skemmta
sér — slik hvatning hefur sín
áhrif.
*
TYRONE POWER er giftur
ANNABELLE og er hjónaband
þeirra sagt mjög hamingjusamt.
Hann var fyrir nokkru spurður
að því, hverju hann tæki fyrst
eftir í útliti stúlku. Hann svar-
aði spurningunni á þessa leið:
„Yfirbragði hennar. Það er
sama þó að stúlkan sé ófríð í
andliti, ef hún er vel vaxin og
ber sig vel á velli. Ég man til
dæmis eftir ljósmynd, sem ég sá
af eitthvað 10 stúlkum í hóp —■
aðeins ein stúlknanna bar sig
vel, og ég veitti henni strax at-
hygli.
BOB HOPE svarar sömu spurn-
ingu þannig:
,,Það er undir stúlkunni kom-
ið — hvað maður er nálægt
henni. Karlmenn líta fyrst á lík-
amsvöxtinn, held ég. Svo þegar
þeir koma nær stúlkunni líta þeir
í augu hennar .... og þegar þeir
koma enn nær .........
*
Cæsa.r Romeo er einn af vin-
sælustu dansherrum Hollywood-
borgar og þekkir flestar fegurstu
filmdísimar. Hefur verið sagt um
hann, að það væri eins þýðingar-
mikið fyrir leikkonu að sjást
með Romeo, eins og píanóleikara
að sjást með Paderewski.
HEIMILISRITIÐ
49