Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 51
HVERNIG Á AÐ HALDA I EIGINMANNINN á meðan hann er í stríðinu? Þessi spurning var lögð fyrir nokkra leikara ekki alls fyrir löngu. Hér fara á eftir svör þeirra. MAUREEN O’SULLIVAN áeg- ir: Láttu hann ekki hafa ástæðu til að vantreysta þér. Hann verð- ur líka að bera virðingu fyrir þér, þá særir hann þig aldrei. Hann þarf að trúa því, að þú fylgir honum í anda, þá finnst honum samband ykkar aldrei slitna alveg. ELEANOR POWELL segir: Slcrifaðu honum skemrntileg bréf, sem ekki eru ofhlaðin með ástar- vellu. BING CROSBY segir: Ég held að það séu miklu meiri likur til að karlmaðurinn missi kvenmann- inn. Konan hefur svo magnaða eðlishvöt í þeim efnum, sem segir henni venjulega, hvaða ráð eigi við í hverju tilfelli.. BETTY FIELD segir: Ein bezta leiðin til þess að halda tryggð karlmanns og ást, hvort sem hann er fjær eða nær, er sú, að varast að veita honum of mikla thygli bæði í tírna og ó- tima. JACK BENNY segir: Ég held að í sporum stúlkunnar myndi ég hvetja hann til þess að skemmta sér — slik hvatning hefur sín áhrif. * TYRONE POWER er giftur ANNABELLE og er hjónaband þeirra sagt mjög hamingjusamt. Hann var fyrir nokkru spurður að því, hverju hann tæki fyrst eftir í útliti stúlku. Hann svar- aði spurningunni á þessa leið: „Yfirbragði hennar. Það er sama þó að stúlkan sé ófríð í andliti, ef hún er vel vaxin og ber sig vel á velli. Ég man til dæmis eftir ljósmynd, sem ég sá af eitthvað 10 stúlkum í hóp —■ aðeins ein stúlknanna bar sig vel, og ég veitti henni strax at- hygli. BOB HOPE svarar sömu spurn- ingu þannig: ,,Það er undir stúlkunni kom- ið — hvað maður er nálægt henni. Karlmenn líta fyrst á lík- amsvöxtinn, held ég. Svo þegar þeir koma nær stúlkunni líta þeir í augu hennar .... og þegar þeir koma enn nær ......... * Cæsa.r Romeo er einn af vin- sælustu dansherrum Hollywood- borgar og þekkir flestar fegurstu filmdísimar. Hefur verið sagt um hann, að það væri eins þýðingar- mikið fyrir leikkonu að sjást með Romeo, eins og píanóleikara að sjást með Paderewski. HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.