Heimilisritið - 01.08.1943, Side 52

Heimilisritið - 01.08.1943, Side 52
Gáfnapróf 1. Ef 3 kettir drepa 3 rottur á 3 mínútum, hvað eru þá 100 kettir lengi að drepa 100 rottur? 2. Hvort er réttara að segja sjð og fimm eru elléfu, eða sjö og fimm er ellefu? 3. Maður nokkur átti seytján kindur. Allar nema níu dóu. Hve margar átti hann eftir? 4. I hvaða Mósesbók er sagt frá því, þegar Abel drap Kain? 5. Við vitum að tólf einseyris- frímerki eru í dúsíni. EJn hvað eru mörg tveggjaaurafrímerki í dúsíninu ? 6. Hvað er það sem dauðir menn éta, og ef lifandi menn ætu það yrði það þeim að bana? • 7. Tveir Indíánar gengu saman. Annar var stór, en hinn lí.t- ill. Stóri Indíáninn var sonur hins litla, en sá litli var ekki faðir stóra Indíánans. Hvemig gat það verið ? 8. Er leyfilegt, samkvæmt ís- lenzkum lögum, að kvænast syst- ur ekkju sinnar? 9. Taktu tvö epli frá þremur eplum og hvað hefurðu þá mörg? 10. Visindamaðurinn, sem sagð- i&t liafa fundið pening dagsett- an 649 f. Krist, var annað hvort að ljúga, eða að gera að gamni sínu. Hvers vegna? 8X8 = 1000 Getið þér skrifað 8 sinnum 8 svo að útkoman verði 1000 ? liús prófessorsins. ,,Eg ner oyggt mér hús”, sagði prófessor Popoff, „sem er með gluggum á öllum hliðum og samt snúa allir gluggarnir í suður”. Pmfessorinn var með fulb’ viti. Hveraig er þetta hægt? Það virðist auðvelt en .... Legðu eldspýtu yfir nöglina á löngutöng og styð fingurgómum visifingurs og baugfingurs ofan á sinn hvorn enda eldspýtunnar. — Reyndu svo að brjóta hana. Veiztu það? Hver er bezti kunningi og trún- aðarmaður Barbara Stanwyck ? Joan Crawford — Gary Cooper — hárgreiðslukona hennar. Svör á bls. 52. 50 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.