Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 55
15. kapítuli. IM Belden sat þögiill. Jolette beið með öndina í hálsinum eftir því, sem hann myndi segja við þessu. Hún bjóst við, að hann, sem hún elskaði, yrði í senn undr- andi og gramur og liti á sig sem versta morðingja. Ösjálfrátt ósk- aði hún sér að hún dytti dauð niður, svo að hún þyrfti ekki að hlusta á svar- hans. Loks sagði hann: „Elsku barnið mitt. Ég elska þig miklu, miklu meira fyrir það, að þú skyldir verjast þessum óþokka. Þú átt heiður skilinn fyr- ir það. En mér dettur ekki í hug að halda, að hann hafi látist af byltunni sem hann fékk, þegar iþú hrintir honum. Þótt hann hafi hrumlast á borðshorninu og eitthvað blætt úr honum, þá er einmitt sennilegast að dauðaor- sökin sé hjartaslag. Frú Down- ing hefur sagt mér frá hjart- veiki hans, og þjónninn var viss um að hann hefði dáið af hjarta- bilun“. „Þjónninn vissi hvernig dauða Downings bár að höndum“, hvísl- aði Jolette. „Jæja, en hvers vegna ....?“ „Hann er þjónninn hennar. Og þau hafa bæði sagt mér frá trú- mennsku hans“. Jim skildi hvorki upp né niður i þessu. En hann varð að kom- ast til botns í því. Jolette þurfti einmitt á manni að halda, sem var skýr í hugsun og úrræða- góður. „Hefurðu skýrt frú Downing frá öllum málavöxtum? Ég er ekki alveg viss um að það hafi verið rétt að gera það, en þú hefur auðvitað gert það í góðum tilgangi“. „Ég hefði aldrei sagt henni frá því“, sagði Jolette. „Hún kom að mér, þegar ég bograði yfir manni hennar qg var að ganga úr skugga um, hvort hann væri dá- inn“. Jim varð hugsi. Þetta var at- hyglisvert atriði. Ef til vill lá hér eitthvað á bak við, sem Jol- ette hafði ekki dottið í hug. Þegar Irma hafði skilið við hann á járnbrautarstöðinni, hafði hún gefið í skyn að hún ætlaði beina leið til vinkonu sinnar í Pasedena. Hann fór hinsvegar heim til Ashleys. En svo hafði hún farið beina leið í sumarhús- ið þá um kvöldið, þrátt fyrir allt. Það var eitthvað gruggugt við þetta. Hversvegna hafði hún far- ið þangað um kvöldið? .... Og hversvegna skipaði hún þjóni sínum að bera ljúgvitni til hags- HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.