Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 58
voguð hafði hann ekki búis-t við að hún yrði. En Belden hlaut að hafa gert hana mjög ástfangna af sér, fyrst hún trúði honum fyr- ir öllu., Henry Brown hafði enga löng- un til þess að mæta honum strax. Belden myndi ef til vill leggja hendur á hann. „En ég hef há- tromp á hendinni ennþá“, hugsaði Brown. „Og ég skal sýna þess- um herramanni, að ég á eftir að vinna spilið!1. Brown þótti súrt í brotið, að áætlun hans hafði brugðist, því að hann hafði gert sér góðar vonir um að Belden yrði sér mik- ill tekjuauki. En hann huggaði sig við það, að ekki myndi Jolette græða á þessu. Og hann brost.i þegar hann gerði sér i hugarlund, að nú sæti Belden inni i stofu og biði. Áður en langt um liði myndi hann kannske fara að útidyrunum og hringja aftur. Þegar hann kæm- ist að raun um að fuglinn væri floginn, væri hann vafalaust ekki svo klár í kollinum, að geta í- myndað sér þá gildru, sem verið væri að leggja fyrir hann. Brown var að minnsta kosti sannfærður um að hann myndi ekki gera neinar ráðstafanir í tæka tíð. ÓTT klukkan væri langt gengin ellefu um kvöldið, gekk Brown rakleiðis að íbúðar- húsi því, sem Irma Rimaldi átti í sjálfri borginni, og hringdi dyra- bjöllunni. Þjónn kom til dyra. Kvað hann frú Downing að visu vera heima, cn tæki alls ekki á móti gestum. „Þá ætla ég að fá að skrifa henni skilaboð“, sagði Brown. Hann ætlaði sér að tala við Irmu, hvað sem það kostaði. Bréfið var svona: „Þér þekkið ekki nafn mitt, frú Downing, en ég vinn hjá Per- fection-félaginu, og er með munn- leg skilaboð um Sir James Beld- en“. Hann skrifaði „um“ en ekki „frá“, og vonaði að hún myndi ekki veita því athygli eða álíta það stílskekkju. Og þannig reyndist það. Irmu skildist Jim hafa sent boðbera til sín og skipaði þjóninum að vísa manninum inn. Hún hafði ætlað sér snemma t í rúmið, því að hún hafði höfuð- verk. Hún var ein í herberginu, þegar Brown gekk inn. „Hvaða skilaboð eruð þér með frá Jim Belden?“ spurði hún og furðaði sig á því hvernig náunga Belden hafði valið til þessarar sendiferðar. „Ég er ekki hingað kominn, frú Downing, til þess að skýra yður frá nokkru því, sem Sir Belden óskar eftir að ég segi yður, heldur langar mig til þess að tala við yður um dálítið, sem hann vill alls ekki að ég fræði yður um“, sagði Brown og reyndi að bera sig mannalega. „Eruð þér drukkinn?“ sagði hún reiðilega og tortryggin. „Þér 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.