Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.08.1943, Qupperneq 61
minn hafi verið myrtur og að morðinginn sé ung stúlka, sem Downing var mjög vingjarnleg- ur við. Hann hefur gefið 1 skyn að mér verði blandað í málið, af því að ég hef veitt stúlkunni svo- litla aðstoð. Vilduð þið senda nokkra menn hingað. Ég skal reyna að tefja fyrir honum þang- að til. Þakka yður fyrir ....... En verið ekki lengi á leiðinni!“ Klukkan tólf sama kvöld, kom lögreglan á gistihúsið til Jolette Jeffreys ...... n.kapítuli. 1 Hollywood þökkuðu menn sín- um sæla fyrir það, að hún var ekki kvikmyndastjama, imga stúlkan, sem skyndilega hafði orð- ið á fremur óhugnanlegan hátt, efniviður í stærstletruðu forsíðu- greinar dagblaðanna. Hún hafði ætlað sér að verða stjaraa, en ekki heppnast það og enginn leikaranna hafði svo mik- ið sem heyrt um hana, svo að ekki var hægt að nefna „hneyksli í kvikmyndaheiminum“ í sam- bandi við hana. Sir James Belden átti ekki heima í Hollywood, hann var nýr og ókunnugur. Það var samt leið- inlegt, að jafn virðingarverður maður og hann skyldi vera bendl- aður við þessa ævintýradrós! Menn furðuðu sig á því að hann skyldi láta blekkjast af henni og það svo, að hann tók hennar mál- stað og var sannfærður um sak- HEIMILISRITIÐ leysi hennar. Frú Downing átti ekki sérlegu miklum vinsældum að fagna með- al kynsystra sinna í Hollywood. En í sorgarbúningi sínum litu þær öðruvísi á hana. Hún hafði sýnt hið mesta snarræði, þegar hún lét handtaka peningakúgar- ann. Það var ekki henni að kenna að Jolette Jeffreys var handtek- in. Hún hafði ætlað að veita henni smáhlutverk, og það var allt og sumt sem hún þekkti hana — að því er hún sjálf sagði. En við þetta allt bættist, að Beld- en hafði tilkynnt henni, að hann myndi hætta við að leika aðal- hlutverkið í næstu kvikmynd hennar. Baynes Ashley, vinur hans, bar i bætiflálca fyrir hann, þótt hann hefði í flimtingum vöm þá, sem Jim hélt uppi fyrir Jolette. „Við getum ekkert sagt til hagsbóta fyrir hana, annað en það, að hún er snoppufríð. Allt annað mælir gegn henni, að því er ég get séð“, sagði hann við kunningja sína, sem svo sögðu það öðrum. „Auðvitað hefur Jim leyfi til þess að hætta við að leika í „Nætur i Feneyjum“, fyTSt ekki er farið að filma neitt af myndinni. En afsökun hans er sú, að hann kveðst ekki geta leikið hlutverk sitt nógu vel, þegar hug- ur hans er bundinn á öðram vett- vangi. Ég get fullvissað ykkur um að hann ásakar Irmu ekki fyrir neitt, enda getur hann það ekki, og þau era líka góðir vinir. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.