Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 68

Heimilisritið - 01.08.1943, Blaðsíða 68
Umræðuefnið í dag= Ný bók, söguróman eltir Laxness Islands- klukkan íslandsklukkan er raunasaga Jóns Hreggviðssonar, frá því Lann með valdi er neyddur til þess að höggva niður streng ís- landsklukkunnar, einu sameign íslenzku þjóðarinnar, og þar til höfundur skilur við hann ráðþrota, óvissan um tilgang sinn og tilverunnar í þessum ægilega heimi hungurs og dauða. Jón Hreggviðsson gæti verið spegilmynd af hinni íslenzku þjóð bæði fyrr og síðar. Islandsklukkan var einasta sameign hinnar íslenzku þjóðar, og þegar hún var höggvin niður, missti þjóðin fótfest- una og hefur hún ekki síðan náð henni aftur, frekar en Jón Hreggviðsson? Bókin er sígilt listaverk og ber með sér meiri skilning á högum og háttum íslenzku þjóðarinnar en bækur þær aðrar, sem skrifaðar hafa verið frá fyrri timum íslenzku þjóðarinnar, sér- staklega á högum lægri stétta þjóðfélagsins, þeirri spilling og vanmetahætti, sem auðkenndi alla landsmenn og síðast en ekki sízt sú bersögli, sem kemur ljósar fram hjá höfundi en öðrum þeim. sem tekið hafa sér yrkisefni frá fyrri tímabilum sögu HELGAFELLSUTGAFAN. vorrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.