Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 26
nokkrum einstaklingum fremur en fjöldanum. í ástamálum muntu verða gæt- inn og hikandi. Þar eð þú ert ekki ein(n) af þeim, sem rasa fyrir ráð fram, muntu að öllum líkindum giftast seint. En hins vegar, þegar þú giftist, mun hjónabandið end- ast lengi, og þú munt verða trúr eiginmaður eða trú eiginkona og slysalaust og ástríkt foreldri. Það er einn galli, sem þú þarft að venja þig af, ef hjónabandið á að verða hamingjusamt. Það er tilhneiging þín til að vera í fýlu, eins og sagt er, út af smámun- um. Þú verður alltaf að segja eins og þér býr í brjósti, en þó með hóglegum orðum, sem ekki geta verið særandi. Þú munt aldrei geta lifað fyllilega ánægjusömu lífi, ef þú ert ekki í hjónabandi, því að í eðli þínu þarfnastu ástar og umhyggju, og þér mun aldrei takast að koma á framfæri beztu hæfileikum þínum, fyrr en þú ert í hamingjusömu hjónabandi. Með öðrum orðum, þá er það lykill- inn að framtíðargæfu þinni á hvaða sviði sem er. Þú ættir að vera mikið úti í góðu lofti, og forðast áhyggjur og kvíða eins og þér er unt. Vertu mjög varkár í notkun tóbaks og áfengis. SKRÍTLUR RANGMINNI Nýi presturinn var sem óðast að kynnast söfnuði sínum. Ein af mörg- um, sem hann var kynntur fyrstu dagana í prestakallinu, var frú Mag- an, kona stórbónda í sókninni. Prest- ur taldi sig alls ekki mega gleyma nafni hennar, og ákvað að nudda magann, þegar hann sæi hana næst og rifja þannig upp nafn hennar. Næsta sunnudag hitti hann óðals- frúna á hlaði prestsetursins. Prest- urinn brosti ljúfmannlega, nuddaði magann og kallaði: „Góðan daginn, frú ístra“. ALDURSKERTIN í Bandaríkjunum og víðar er það siður, að ef einhver á afmæli, er af- mælistertan skreytt jafnmörgum kertum og afmælisbamið er gamalt. Eitt sinn var dansmær í New York að segja vinkonum sínum frá af- mælisveizlu, sem hún hafði nýlega haldið. „Stelpur, þið hefðuð átt að sjá tertuna. Hún var agalega srnart". sagði hún, „og með átján logandi kertum — eitt á hvert ár“. Stúlkurnar litu hver á aðra og brostu í laumi — allar nema ein, sem spurði sakleysislega: „Átján kerti? Hveming fórstu að — kveiktirðu í þeim á báðum end- um? 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.