Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 57
Handtakið Þú getur komið upp um margt í eðli þínUf þegar þú heilsar með handabandi Við höfum veitt því athygli, að næstum engir tveir menn taka eins í hönd, þegar þeir heilsa með handabandi. En höfum við einnig tekið eftir því, að menn sem hafa skylda skaphöfn þrýsta höndina á svipaðan hátt? Nú eru hátíðisdagar framundan og sennilegt að við munum heilsa óvenju mörgum með handabandi. Þá skulum við hafa í huga nokkr- ar reglur, sem fundnar hafa verið viðvíkjandi því, hvernig hægt er að ráða skaphöfn manna af hand- taki þeirra. Handtökum er hægt að skipta í fimm flokka: Hið hlýlega, ró- lega tak, hið kæruleysislega tak, takið með framkögglum fingr- anna og loks hið lokaða handtak. Ef sá, sem tekur í hönd, opnar lófann alveg og þrýstir þumal- fingrinum að handarbaki hins, þá er hann skapfastur, jafnframt því sem hann er vingjarnlegur og góð- ur félagi. Sá, sem ekki þrýstir þumalfingrinum að handarbak- inu, er veikgeðja og vís til að gera ýmsar skyssur í lífinu. Hann er þunglyndur og leiðinlegur sam- kvæmismaður. Því hærra sem hann heldur þumalfingrinum því hættara er honum við þessu. Sá sem réttir aðeins fram fing- urgómana er undirhyggjumaður, kænn og varasamur. Það er ef til vill auðvelt að umgangast hann, en hann er svikull. Sá sem réttir höndina eins og hann væri að leggja stein í lófa hins, er þóttlítill og ófélagslyndur. Hann hefur lítinn næmleika á mannlegu eðli til að bera og lætur auðveldlega að stjórn annarra. Hið svonefnda lokaða handtak ber oftast vott um alvöruleysi og öfga. LENGI — SEM VONLEGT VAR „Hvað hafið þér verið að gera í allan morgun?" spurði frúin nýju vinnukonuna. „Að fylla saltbaukinn, eins og þér sögðuð mér“, svaraði stúlkan sakleysislega. „Þér hafið verið lengi að því, þykir mér“. „Já, það er hreint ekki svo fljót- legt að hella saltinu inn um þessi litlu göt“. HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.