Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 64
margir að leysa ákveðið verk af hendi. Ef mennimir hefðu verið sex fleiri hefðu þeir ekki verið nema einn dag að ljúka við verkið. Hvað unnu margir menn við verk- ið? SMÁPENIN GABRELL A Myndið kross úr 6 smápeningum. Hreyfið einn þannig, að hinir myndi tvær raðir með 4 peninga í hverri. LEIÐIN TIL GULLKISTUNNAR. Ali Baba ákvað að ræna auðkýfing einn, sein geymdi gullkistu sína í Höll hinna sjötíu herbergja. Hvert þessara herbergja, fyrir utan þau sem lágu að útveggjum hallarinnar, voru með fjórum dyrum, og fimmtiu þessara hundrað tuttugu og þriggja dyra voru alltaf aflæstar. AIi Baba tókst með brögðum að gefa dyraverðin- um inn svefnmeðal. Þar sem hann gat ekki náð i betra svefnmeðal, en sem verk- aði aðeins í fimm mínútur, varð hann að komast inn i fjárhirzluna í gegnum opnu dyrnar — og til baka aftur — á ekki lengri tíma en fimm mínútum. Hvaða leið fór hann? Svör á bls. 64 Tímaröð myndanna Svör við myndagátu á bls. 32 og 33 Rétt röð myndanna er: 3 2 4 1 Gefið er að Jóna hafi tæmt flöskuna og látið hana á bekkinn. I’að er einnig tekið fram, að enginn nema Jóna hafi komið á myndasviðið á meðan myndirnar voru teiknaðar. Þar af leiðir, að enginn tók flöskuna af bekknum. Þess vegna hlýtur hún að hafa oltið við það, að rófan á kettinum ýtti við henni, og siðan velzt niður sjálfkrafa. 1. Ef Jóna kom að bekknum aftur, rétt á eftir að mynd nr. 1 var tekin, og tók svo köttinn upp og settist, þá hlaut hún að hafa komið frá framhliðinni. Því fyrst hún tók köttinn upp fyrst, og settist á eftir, þá varð hún að fara í kring um bekkinn, ef hún fengi sér sæti ' eins og myndin sýnir. Það er þess vegna sem kötturinn snýr höfðinu í gagnstæða átt á mynd nr. 2 heldur en á mynd nr. 1. 2. Það eru fimm fingur á hægri liönd Jónu á mynd nr. 3, fyrir utan þumalfing- urinn, sem sést ekki. En á mvnd nr. 2 sést, að Jóna hefur réttskapaðar hendur, svo að teiknarinn hlýtur að hafa gert sig sekan um skyssu, þegar hann teiknaði myndina. 3. Litli kettlingurinn hefur sennilega orðið hræddur, þegar flaskan dalt á gólf- ið rétt við rófuna á honurn. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.