Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 35
Það er hœgt að sanna í hvaða tímaröð myndimar eru, án frekari upp- lýsinga. Þegar þú hejur tölusett þœr, er samt dálítið ejtir, sem þú þarjt að gera grein jyrir og veitist þér ej til vill ekki eins auðvelt: 1. Jóna kom ajtur að bekknum strax er jyrsta myndin hajði veríð tek- in, og settist þegar hún hajði tekið köttinn upp. Kom hún þá að bekknum jrá bakhlið eða jramhlið? 2. Hvaða misgáning hejur .þeiknarínn gert sig sekan um, þegar hann teiknaði Jónu, þar sem hún er að strjúka kettinum? 3. Minni kettlingurínn hljóp í burtu á einni myndinni. Hvað skyldi haja gert hann skelkaðan? SJÁ SVÖR Á BLS. 62. „ ... Og sá sem skrifar beztu fimmtíu orða ritgerðina um: „Hvers vegna ég vil giftast dóttur hers höfðingjans", fær dóttur hershöfð- ingjans“. Óboðinn gestur Þegar Brand Whitlock varð borgarstjóri í Toledo, Ohio, var krökkt af þjófum í borginni, og borgarstjórinn hafði afskipti af allskonar þorparalýð. Dag nokkurn átti góðvinur hans, Meredith Nicholson rithöf- undur, tal við hann og sagði m. a.: „Brand, þú átt gott. Þú kynnist glæpa- mönnunum sjálfum og talar við þá. Allt, sem ég veit um þá, hef ég úr blöðum og bókum, og svo það sem ég verð að geta mér til. Þú ættir nú að senda mér einn slæman, næst þegar þú hefur tækifæri til. Mig langar til að rabba við hann og at- huga í hverju hann kann að vera frábrugð- inn heiðarlegu fólki“. AVhitlock lofaði því, en steingleymdi svo loforði sínu. Fáum vikum síðar fékk liann bréf frá Nicholson: „Kunningi þinn kom, en ég átti ekki von á að hann kæmi í atvinnuerindum. Ef þú vilt segja honum að skila aftur silfurborð- búnaði fjölskyldunnar og skartgripum konu minnar, munt þú og ég aftur geta rifjað upp viðkynningu okkar“. HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.