Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 60
SP.: Hvaða ávítanir hafa sært þig mest? SV.: Þegar blaðakvennaklúbb- urinn í Hollyvood auglýsti mig sem þá leikkonu, er verst væri að vinna með. SP.: Hvernig leið þér, þegar þú sást þig fyrst á léreftinu? SV.: Ægilega. Allt, sem við- kemur sjálfri mér á léreftinu, fer í taugarnar á mér. Málrómurinn, og hvernig ég hreyfi hendurnar. Þess vegna fer ég aldrei að sjá myndirnar mínar. Ég sá aldrei Rebekku. Það er stutt síðan, að ég tók í mig kjark, til þess að sjá „Suspicion“, myndina, sem ég fékk Oscar-verðlaun fyrir. Og mér gramdist líka að sjá sjálfa mig í henni. SP.: Gæturðu gert þig ánægða með lítil fjárráð? SV.: Já, en ég er miklu ánægð- ari að hafa úr nógu að spila. SP.: Hvað er það í skapgerð þinni, sem þú vildir venja þig af? SV.: Að vera ekki eins upp- stökk og bráð eins og ég er. SP.: Þykir þér gaman að Sin- atra? SV.: Þótt ótrúlegt sé, þá hef ég aldrei hlustað á hann. SP.: Þykir þér gaman að „Jitt- erbug“-músík? SV.: Ég elska hana, og ég dansa líka „Jitterbug“. SP.: Haldið þið áfram að vera vinir, fyrrverandi maður þinn og þú? SV.: Já, auðvitað. Við höfum aldrei rifist. Við hittumst oft. SP.: Hvað í 'bernsku þinni, hef- ur haft varanlegust áhrif á þig? SV.: Vegna þess, hvað ég var heilsulítil, þegar ég var barn, gat ég ekki gengið reglulega í skóla eða Ieikið mér við jafnaldra mina. Ég fór að hætta að kunna við mig, með jafnöldrum mínum. Þá var það, að ég kynntist tveimur gömlum konum, sem bjuggu rétt hjá- mér, og hjá þeim kunni ég vel við mig. Viðkynningin við þær gerðu mig eldri fyrir tímann, og síðan hef ég oft Ieitað kunn- ingsskapar við mér eldra fólk. SP.: Að hvaða leyti heldurðu að þú sért misskilin? SV.: Fólk finnst ég vera merki- leg með mig. Ef til vill er það vegna þess, að ég er seintekin, eða kannski er það vegna útlits míns. SP.: Hvenær hefur þér litist verst á tilveruna? SV.: Stjúpi minn var góður maður, en mjög strangur. Honum fannst að við Olivia ættum snemma að þekkja alvöruna. Þeg- ar ég var 9 ára gömul spurði hann mig mjög alvarlega, hvernig ég ætlaði að fara að því að vinna sjálf fyrir mér. Ég varð sem steini lostin. Ég gat ekki ímyndað mér, hvernig ég ætti að fara að vinna sjálf fyrir mér, og ég sá sjálfa mig 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.