Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 13
Betty Grable vill ekki taka að sér alvarleg hlutverk — Nýlega áttu blaðamenn viðtal við Betty Grable. — Hér eru orð hennar við það tœkifæri „HVAÐ? Að ég ætli að hætta að leika í dans- og söngvamynd- um? Hvers vegna spyrja þeir mig ekki, þessir blaðamenn, áður en þeir prenta slíka vitleysu?“, sagði hún, er henni var sagt um orðróm um, að hún vildi helzt leika í drag- síðum kjólum og háalvarlegum hlutverkum. „Ég myndi deyja, af hræðslu, ef ég ætti að fara að leika eitt- lxvað alvarlegt“, sagði Betty, „ég er sennilega eina dans- og söngva- leikkonan í Hollywood, sem vill halda áfram að vera eins og ég er“. „Ég hef enga löngun til að leika neitt, nema í söngvamyndum. Ég er engin leikkona, og ég veit það. Ég hef náð hámarki í list minni og ég ætla að reyna að halda því hámarki á meðan ég get. En þeg- ar mér fer að fara aftur hætti ég tafarlaust. Mér hefur tekist að leggja dálítið fyrir á undanförnum árum og ég á mann, sem getur séð fyrir mér betur en ég sjálf“. Hún átti við hinn vinsæla dans- hljómsveitarstjóra, Harry James, mann sinn og föður dóttur hennar Vickie, sem nú er bráðum tveggja ára gömul. Þegar hún var spurð um fyrrverandi mann sinn, Jackie Coogan, sagði hún. „Æ, því þarf að vera að minnast á hann?“ „Ég er nærri orðin 29 ára og hef verið á leiksviðinu síðan ég fór að geta gengið. Ég byrjaði hér í HEIMILISRITIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.