Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 23
Ef hann aðeins gæti, — lionum datt allt í einu ráð í hug. Hann leit á rautt og drykkjuþrútið and- lit mannsins, Já, það var eina ráð- ið að koma Stilman til þess að halda áfram að drekka og svo, þeg- ar hann var orðinn útúrdrukkinn, þá gæti hann — „Mér þykir leitt, að ég skyldi ekki geta skálað við þig áðan“, sagði hann. „En þú hlýtur að skilja, að mér var það ómögulegt“. „Látum það gott heita“, svar- aði Stilman glottandi og fyllti glas sitt á ný. „Það var hugsun- arleysi af mér að bjóða þér það. Er þér farið að líða betur? Ég þykist skilja að þú sért farinn að hugsa skynsamlega um þetta. Þú hlýtur að sjá, að það er betra að vera lifandi bjáni. Og hugsaðu þér bara, hvað þú verður frægur, mað- ur minn. Miklir skurðlæknar munu koma alls staðar að úr heim- inum og rannsaka þig; — já, vel á minnst —“ sagði hann, beygði sig yfir Taylor og fór hönd- um um höfuðkúpu hans. „Hvernig hefur þetta verkað á þig hingað til?“ Taylor gnísti tönnum en svar- aði engu. Hann hataði þessar köldu, röku og rannsakandi hend- ur. Hárið reis á hrygg hans af niðurbældu hatri. Ef .Stilman fengi að fara sínu fram myndi verða káfað á honum þannig alla hans ævi. Forvitin augu myndu ávallt glápa á hann; og hann myndi vekja hjá áhorfendum hin- ar sundurleitustu tilfinningar — meðaumkvun, andstyggð! „0-jæja“, sagði Stilman og yppti öxlum. „Ef þú villt ekki leysa frá skjóðunni strax, þá ger- irðu það bara seinna. Vilji þinn hefur ekki svo mikið að segja í því efni“. Stilman glotti illgirnis- lega og hellti enn í glasið. Taylor sagði ekki neitt, en augu hans sýndu ljóslega hatur það, er hann bar í brjósti. Þetta virtist engan enda ætla að taka. — En hvernig sem Stilman fór að, gat hann ekki losnað við hin hatursfullu augu er athuguðu hverja minnstu hreyfingu hans úr horninu á stofunni. Að lokum slagaði hann inn í svefnherbergi sitt, með Whiskyflöskuná tóma undir hendinni. Taylor beið. Og loks heyrðist merkið, sem hann beið eftir: háar, urgandi hrotur úr svefnherberg- inu. Hann stóð upp af kodda sín- um og læddist inn. Stilman lá al- klæddur á bakinu í rúmi sínu; varaþunnur og grimmdarlegur munnur hans var galopinn. Taylor hélt niðri í sér andanum og læddist til hans. Hann klóraði sig upp í rúmið af veikum mætti. En tryllingslegur gleðiofsi greip hann er hann horfði á rautt og þrútið andlit kvalara síns....... ENDIR HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.