Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 75

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 75
r----------------------------------------------------- Nútímasögur - úrvalsrif frá ýmsum löndum í snílldarþýðingum Nýr bókaflokkur frá HELGAFELLI. Verð aðeins 220 og 350 — 10 bindi. Með útgáfu safnsins. Listamannaþings, hefur Helga- fell gert þá tilraun, að hefja skipulagsfcundna útgáfu á þýðingum ýmissa helztu rita heimshókmenntanna. Bækurnar í Listamannaþinginu eru frá ýmsum öldum og með mjög ólíkum blæ. Xú hefur Helgafell afráðið að gefa út safn erlendra skáldsagna frá síðustu áratugum, alls tíu bindi, sem koma öll á næsta ári. (Ein sagan verður tvö bindi). Bækurnar eru þessar: Erich Maria Remarque: Flotsam. — Rich. Llewellyn: How green was my valley. — Hans Kirk: Daglejeme. — Andry Malraux: La condition humaine. — Graham Greene: The man within. — Harry Martinson: Nessl- orna blomma. — Konstantin Fedin: Bratja. — Sher- wood Anderson: Dark laughier. — Aksel Sandemose: Vi pynter oss með horn. Höfundarnir eru allir lifandi og skrifandi. Skáldsögur þeirra birta jöfnum höndum unxbrotatíma tuttugustu aldarinnar og kyrrlát hvers- dagsstörf í borg og bæ, sveitavinnu. sjósókn. kolanám og daglauna- vinnu. Meðal þýðenda eru Har. Sigurðsson. Karl ísfeld, Sig. Guðmundsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson o. fl. Þetta einstæða safn nútímasagna munu allir setja við hliðina á LISTAMANNAÞINGINU. Helgafell Aðalstrœti 18. — Sími 1653. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.