Heimilisritið - 01.12.1945, Page 75

Heimilisritið - 01.12.1945, Page 75
r----------------------------------------------------- Nútímasögur - úrvalsrif frá ýmsum löndum í snílldarþýðingum Nýr bókaflokkur frá HELGAFELLI. Verð aðeins 220 og 350 — 10 bindi. Með útgáfu safnsins. Listamannaþings, hefur Helga- fell gert þá tilraun, að hefja skipulagsfcundna útgáfu á þýðingum ýmissa helztu rita heimshókmenntanna. Bækurnar í Listamannaþinginu eru frá ýmsum öldum og með mjög ólíkum blæ. Xú hefur Helgafell afráðið að gefa út safn erlendra skáldsagna frá síðustu áratugum, alls tíu bindi, sem koma öll á næsta ári. (Ein sagan verður tvö bindi). Bækurnar eru þessar: Erich Maria Remarque: Flotsam. — Rich. Llewellyn: How green was my valley. — Hans Kirk: Daglejeme. — Andry Malraux: La condition humaine. — Graham Greene: The man within. — Harry Martinson: Nessl- orna blomma. — Konstantin Fedin: Bratja. — Sher- wood Anderson: Dark laughier. — Aksel Sandemose: Vi pynter oss með horn. Höfundarnir eru allir lifandi og skrifandi. Skáldsögur þeirra birta jöfnum höndum unxbrotatíma tuttugustu aldarinnar og kyrrlát hvers- dagsstörf í borg og bæ, sveitavinnu. sjósókn. kolanám og daglauna- vinnu. Meðal þýðenda eru Har. Sigurðsson. Karl ísfeld, Sig. Guðmundsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson o. fl. Þetta einstæða safn nútímasagna munu allir setja við hliðina á LISTAMANNAÞINGINU. Helgafell Aðalstrœti 18. — Sími 1653. j

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.