Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 15
Hollywood í danskór, þegar ég var 12 ára og ég hef alltaf lagt hart að mér“. „En núna“, sagði hún, og hún var ofurlítið hreykin í röddinni, get ég varla beðið eftir því að komast heim frá myndatökum. Og á meðan ég vinn við mynda- tökurnar er ég sífellt að hugsa um, hvort allt sé nú í lagi með barnið“. Það má skjóta því hér inn í, að æfð hjúkrunarkona gætir Vick- is, þá fimm daga vikunnar, sem Betty vinnur við kvikmyndatök- ur. „Það eru ekki nema nokkrir dag- ar síðan ég neitaði að taka við hlutverki, sem Darryl Zanuck bauð mér. Það var verulega gott hlutverk. Hreinn og beinn leikur — eitthvert bezta kvenhlutverk ársins. Ég vil ekki segja, ykkur hvaða hlutverk þetta var, því það gæti komið sér illa fyrir leikkon- una, sem fær hlutverkið, ef það vitnast að mér var boðið það fyrst og ég vildi ekki taka það að mér“. Blaðamennirnir geta upp á því, að þetta hlutverk hafi verið Sophie í ............ eftir Sommerset Maugham. „Já“, svaraði Betty. „En ég sagði við Zanuck: — Þér vitið, hvers vegna fólk horfir á kvik- myndirnar, sem ég leik í. Það er ekki vegna leikhæfileika minna“. >,Ég er mjög ánægð með allt eins og það er“. Hún rétti úr hinum nettu fótum sínum, þar sem hún lá aftur á bak á legu- bekk í annarri . dagstofunni í heimili sínu í Hollywood. „Ég hef aðeins einu sinni kvartað og það var skömmu eftir að Vickie fædd- ist. Þá vildi ég vera í síðum kj'ól- um öðru hverju, því að það er ekki beint móðurlegt að vera allt- af í baðfötum og flagga sífellt með fótleggjunum á sér“. ENDIR ORÐSPEKI Skynsemin getur deilt við hjart- að, en henni tekst aldrei að sann- færa það. Mme. Riccoboni Einkenni ásthrifninnar er, að menn langi til að tala, en þegi þó. C. aðmíráll Maðurinn er lærisveinn sorgar- innar, enginn getur kynnst sjálfum sér, nema hann líði þjáningar. A. de Musset Fyrir eiginkonu skaltu aðeins velja þér dóttur góðrar móður. Fuller Sleipt er tak á laxasporði og lof- orðum kvenna. Franskt máltæki Aldrei hefur karlmaður gefið konu hollráð, ekki einu sinni eigin- konu sinni. Balzac HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.