Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 50
komu í hug læknar, hjúkrunar- konur og fleira fólk. Ég var að hugsa ym að líta inn, en sagði við sjálfan mig, að of væri álið- ið nætur. „En“, sagði Miller og hækk- aði röddina, eins og hann væri hræddur um að einhver tæki fram í fyrir sér, „ég sá mann- eskju standa við útidyrnar. Það var Lesley Grant“. DICK Markham gekk hratt eftir götunni og beygði heim að húsi sínu. Það rétt grillti í það í myrkrinu framundan og tíglarúð- ur þess glömpuðu í tunglskininu. Honum var sama um þetta allt, hann þurfti að hafa hraðann á! Lesley var farin að búast við honum í kvöldverðarboðið. Iíann lokaði útidyrahurðinni á eftir sér og gekk inn í myrkvaða forstofuna. Hann fór inn í ganginn að skrifstofu sinni og ætlaði að kveikja, en það kviknaði ekki á rafmagnsperunni. Hann reyndi aftur og aftur, en árangurslaust. Allt í einu áttaði hann sig á því, hvað að var. Það hlaut að vanta pening í rafmagnssjálfsalann. Iíann bölvaði í hálfum hljóðum, fór fram í eldhús, lét smápening í sjálfsalann og ljósin kviknuðu. Svo gekk hann inn í skrifstofu sína, skimaði í kringum sig og leit á ritvélina. „Þætti þér ekki gaman að vita, gamla mín“, sagði hann við ritvél- ina, „hvernig á því stendur, að Ijósin kvikna í læstu herbergi, sem var skilið eftir almyrkt". A meðan hann stóð þarna hugs- andi heyrði hann að klukka sló átta. Hann varð að flýta sér. Hann rakaði sig og hafði fata- skipti á mettíma og gekk út. Þeg- ar hann gekk vestur þangað, sem bærinn var þéttbýlastur, heyrði hann óm af mannamáli á eftir sér. Það voru raddir þeirra Fells og Hadleys, sem enn voru ekki á eitt sáttir. Umhverfis hús Lesleys var fal- legur garður með trjám og blóma- beðum. Eina húsið, sem stóð ná- lægt, var pósthúsið. Ógift kona, Laura Feathers að nafni, hafði þar póstafgreiðslu, jafnframt því sem hún verzlaði þar með veggmyndir. Hún bjó í bakherbergjunum. Þegar Dick nálgaðist garðshlið Lesleys, heyrði hann að einhver var að slá grasvöll með hand- sláttuvél, einhversstaðar í ná- grenninu. Dick hætti að hugsa um Lauru Feather, en gekk inn í garð Lesleys og leit upp að húsinu í þeirri von, að hann kæmi auga á hana. Þá heyrðist allt í einu skothljóð. Hljóðið kom frá póstafgreiðslunni. Dick langaði til að láta skot- hljóðið eins og vind um eyru þjóta. En hann vissi að það var skylda hans að athuga orsök þess, 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.