Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 42
í París, LaVictoiré (lífið er stundum kaldhæðið) og Le Matin. Ég hitti Bueno-Varilla, útgefanda Matin, hjá sendiráð- inu í gær. Mér er sagt, að hon- um sé áhugamál að þóknast Þjóðverjum, til þess að afla blaði sínu v.insælda meðal þeirra. Það er þegar byrjað að ráðast á Englendinga og álasa þeim fyrir ófarir Frakka. La Victoire hvetur Parísarbúa til þess að hætta að kalla Þjóð- verja „Boches“. París, 19. júní 1940. Þýzkir herforingjar tóku mig með sér í skyndi út til Com- piégne klukkan hálf fimm í dag. En það var af vangá. Þeir áttp. ekki að gera það. Fyrir- skipanir höfðu skolast einhvem- veginn, og áður en þessu var kippt í liðinn, var ég kominn þangað. Hitler og Mussolini hittust í gær í Múnchen, til þess að koma sér saman um vopnahlésskilmála við Frakka. Þegar við komum á ákvörð- unarstaðinn klukkan sex í kvöld, voru vélamenn þýzka hersins í óða önn að rífa vegg úr safnhúsinu, þar sem geymd- ur var einkavagn Fochs hers- höfðingja, en í honum voru vopnahlésskilmálamir undirrit- aðir 1918. Nazistar segja mér, að það 40 eigi að koma vagninum fyrir á nákvæmlega sama stað og hann var, í litla rjóðrinu í Compiég- neskógi, klukkan fimm um morguninn 11. nóvember 1918, og láta Frakka undirrita þessa vopnahlésskilmála þar. Við töl- uðum við þýzka foringja og starfsmenn um ýmis tækniatr- iði viðkomandi útvarpi á at- höfninni. Þetta verður minnis- verður útvarpsleikur og harm- sögulegur fyrir Ameríkumenn. Höfuðsmaður nokkur fór með mér inn í vagninn og sýndi mér hann. Nafnspjöld voru á borð- inu við hvert sæti, og sýndu þau,. hvar hver hafði setið á hinum sögulega fundi 1918. Þegar við hurfum aftur til Parísar um kvöldið, námum við staðar á veginum, þar sem hann liðast um skógi vaxnar hæðir á milli Compiégne og Senlis. Sprengjum hafði verið varpað á litla, franska flutningalest á veginum. Á einum mílufjórð- ungi voru tuttugu grafir á dreif. Hrossskrokkar höfðu verið grafnir grunnt, og lagði enn af þeim rotnunarfýlu. Alls konar hlutir lágu þama á víð og dreif, ábreiður, kápur, skór, sokkar, byssur og skotfæri. Var auðséð, að það hafði verið yfirgefið í ofboði. Þama var ein 75 mm fallbyssa, og ég leit á ártalið á henni. 1918. Frakkar höfðu þá HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.