Heimilisritið - 01.12.1945, Side 35
Það er hœgt að sanna í hvaða tímaröð myndimar eru, án frekari upp-
lýsinga. Þegar þú hejur tölusett þœr, er samt dálítið ejtir, sem þú þarjt
að gera grein jyrir og veitist þér ej til vill ekki eins auðvelt:
1. Jóna kom ajtur að bekknum strax er jyrsta myndin hajði veríð tek-
in, og settist þegar hún hajði tekið köttinn upp. Kom hún þá að
bekknum jrá bakhlið eða jramhlið?
2. Hvaða misgáning hejur .þeiknarínn gert sig sekan um, þegar hann
teiknaði Jónu, þar sem hún er að strjúka kettinum?
3. Minni kettlingurínn hljóp í burtu á einni myndinni. Hvað skyldi
haja gert hann skelkaðan?
SJÁ SVÖR Á BLS. 62.
„ ... Og sá sem skrifar beztu
fimmtíu orða ritgerðina um: „Hvers
vegna ég vil giftast dóttur hers
höfðingjans", fær dóttur hershöfð-
ingjans“.
Óboðinn gestur
Þegar Brand Whitlock varð borgarstjóri
í Toledo, Ohio, var krökkt af þjófum í
borginni, og borgarstjórinn hafði afskipti
af allskonar þorparalýð. Dag nokkurn átti
góðvinur hans, Meredith Nicholson rithöf-
undur, tal við hann og sagði m. a.:
„Brand, þú átt gott. Þú kynnist glæpa-
mönnunum sjálfum og talar við þá. Allt,
sem ég veit um þá, hef ég úr blöðum og
bókum, og svo það sem ég verð að geta
mér til. Þú ættir nú að senda mér einn
slæman, næst þegar þú hefur tækifæri til.
Mig langar til að rabba við hann og at-
huga í hverju hann kann að vera frábrugð-
inn heiðarlegu fólki“.
AVhitlock lofaði því, en steingleymdi
svo loforði sínu. Fáum vikum síðar fékk
liann bréf frá Nicholson:
„Kunningi þinn kom, en ég átti ekki von
á að hann kæmi í atvinnuerindum. Ef þú
vilt segja honum að skila aftur silfurborð-
búnaði fjölskyldunnar og skartgripum
konu minnar, munt þú og ég aftur geta
rifjað upp viðkynningu okkar“.
HEIMILISRITIÐ
33