Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.07.2013, Blaðsíða 29

Fréttatíminn - 19.07.2013, Blaðsíða 29
Ýmsar furðuverur mæta þeim sem kafa við strendur Íslands. Myndir/Gísli Arnar Guðmundsson við er að taka myndir fyrir National Geographic. „Ég er að aðstoða Jónínu Herdísi Ólafsdóttur sem er ung stelpa sem er að læra sjávarlíffræði. Hún fékk styrk frá National Geographic til að rannsaka Silfru og gjárnar í kringum hana. Silfra hefur orðið fyrir miklum ágangi ferðamanna og við rann- sökum hana og gjá sem er algjörlega ósnortin. Þá getum við borið saman fjölbreytileika lífríkisins. Jónína fékk mig til að ljósmynda verkefnið frá upp- hafi til enda og þetta er mjög gaman. Vonandi ratar þetta inn í tímaritið hjá National Geographic. Við vinnum alla vega hörðum höndum að því.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is TAKTU ÞÁTT Í SUMARLEIK KNORR fullt af vinningu m aÐalvinningur Glæsilegt 4 mannaColeman Mackenziefjölskyldutjald HITABRÚSAR til að halda súpu nni heitri í útilegunn i KÆLITÖSKURundir allt góðgætið KNORR BOLLASÚPUrómissandi í ferðalagið kauptu BOLLASÚPU OG SKRÁÐU ÞIG á knorr.is LEIKREGLUR Kauptu pakka af Knorr bollasúpu o g skráðu þig til leiks á knorr.is . Mundu að geym a kvittunina fyrir kaupum á Kn orr bollasúpu því framvísa þarf henni gegn afhendingu vinni nga. Dregið verður 31 . júlí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.