Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.07.2013, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 19.07.2013, Blaðsíða 35
Sex sérmerandi kaffihús sem gaman er að heimsækja KARABÍSKA HAFIÐ OG JÓLAINNKAUP SKEMMTISIGLING MEÐ DAWN FRÁ TAMPA 29. NÓV. - 10. DES. Innifalið: Flug, allar ferðir á milli flugvalla, hótels og skips, hótel- gisting, íslensk fararstjórn, fullt fæði og öll skemmtidagskrá um borð. Lágmarksþáttaka er 16 manns og áskiljum við okkur rétt til að fella ferðina niður ef næg þátt- taka næst ekki. Fararstjóri í skemmtisiglingum er til viðtals á skrif- stofunni alla virka daga frá 9-17. Endilega kíktu í spjall og kaffi. Fararstjóri: Skúli Sveinsson Sími 570 8600 www.norræna.is Stangarhyl 1 110 ReykjavíkLeyfishafi Ferðamálastofu Ferðaskrifstofa VERÐ frá 295.000. Siglt frá Miami til eyjarinnar Great Stirup Cay, sem er í eigu skipafélagsins, síðan til Jamæku, Grand Cayman og Cosumel í Mexíkó. Gist er í Orlando í tvær nætur fyrir siglingu og tvær nætur eftir siglinguna á Florida Mall hótelinu og því tilvalið að nota tímann og kaupa jólagjafir. 15. - 26. nóv.: PEARL Ferðaáætlun VERÐ frá 290.000. Siglt frá Tampa til Roatán í Hondúras, Belize og síðan tveggja hafna í Mexíkó, Costa Maya og Cozumel. Gist er í ‘órar nætur á Flórída Mall hótelinu, tvær fyrir siglingu og tvær eftir siglingu, en það stendur við gríðarlega stóra verslunarmiðstöð og tilvalið að kíkja á jólagjafir áður en flogið er heim. 29. nóv. - 10. des.: DAWN 15. nóv.: Flogið með Icelandair til Orlandó og gist á Florida Mall hótelinu í tvær nætur. 17. nóv.: Ekið til Miami, farið um borð í PEARL og siglt úr höfn kl. 16:00. 18. nóv.: Great Stirrup Cay, eyja sem NCL á, heill dagur á fallegri strönd. 19. nóv.: Sigling og tilvalið að skoða skipið vel og vandlega. 20. nóv.: Á Jamæka í heilan dag, lagt að í Ocho Rios. 21. nóv.: Komið til George Town á Gran Cayman. 22. nóv.: Cozumel í Mexíkó. 23. nóv.: Á siglingu til Flórída. Sólbað og ‘ör. 24. nóv.: Komið til Miami og ekið til Orlandó þar sem gist er í tvær nætur á Florida Mall hótelinu. 25. nóv.: Golf, skemmtigarðar eða jólainnkaupin. 26. nóv.: Farið frá hóteli upp úr hádegi, flogið heim með Icelandair og lent í Keflavík kl. 06:10 að morgni 27. nóvember. 29. nóv.: Flogið með Icelandair til Orlandó og gist á Florida Mall hótelinu í tvær nætur. 1. des.: Ekið til Tampa, farið um borð í DAWN og siglt úr höfn kl. 16:00. 2. des.: Sigling allan daginn og tilvalið að skoða skipið vel og vand- lega. 3. des.: Roatán í Hondúras, lítill og skemmtilegur bær. 4. des.: Nú er það Belize City og farið í land á léttabátum. 5. des.: Það er alltaf líf og ‘ör á Costa Maya í Mexíkó. 6. des.: Cozumel í Mexíkó er næst á dagskrá. 7. des.: Á siglingu til Flórída. Sólbað og ‘ör. 8. des.: Komið til Tampa og ekið til Orlandó þar sem gist er í tvær nætur á Florida Mall hótelinu. 9. des.: Frjáls dagur og hægt að ljúka jólainn- kaupunum. 10. des.: Farið frá hóteli upp úr hádegi, flogið heim með Icelandair og lent í Keflavík kl. 06:10 að morgni 11. desember. Ferðaáætlun Sjá nánar á heimasíðu okkar www.norræna.is ÖRFÁ SÆTI LAUS BÓKA ÐU NÚNA ! SKEMMTISIGLING MEÐ PEARL FRÁ MIAMI 15-26. NÓVEMBER SKEMMTISIGLINGAR Á FRÁBÆRU VERÐI MEÐ ÍSLENSKRI FARARSTJÓRN Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I að geta kallað fram meira bragð og aðra áferð. Brot und Seine Freunde, Frankfurt Það er ekki úr mörgum sætum að velja viljir þú setjast niður með kaffi og kökuna. Á Brot und Seine Freunde mæta því margir til að sækja sér nýsmurða samloku, heimabakaðar kökur og brauð og auðvitað þrusugott kaffi. Á sumrin geta ferðamenn sest fyrir utan og fylgst með fólkinu sem á leið um Kornmarkt götuna en þar eru nokkur kaffihús og veitingastaðir. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Kristján Sigurjónsson gefur út ferðavefinn Túristi.is þar sem finna má fleiri greinar um góð kaffihús út í heimi. Það er ekki auðvelt að velja sér brauð með kaffinu á The Barn í Berlín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.