Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.07.2013, Page 35

Fréttatíminn - 19.07.2013, Page 35
Sex sérmerandi kaffihús sem gaman er að heimsækja KARABÍSKA HAFIÐ OG JÓLAINNKAUP SKEMMTISIGLING MEÐ DAWN FRÁ TAMPA 29. NÓV. - 10. DES. Innifalið: Flug, allar ferðir á milli flugvalla, hótels og skips, hótel- gisting, íslensk fararstjórn, fullt fæði og öll skemmtidagskrá um borð. Lágmarksþáttaka er 16 manns og áskiljum við okkur rétt til að fella ferðina niður ef næg þátt- taka næst ekki. Fararstjóri í skemmtisiglingum er til viðtals á skrif- stofunni alla virka daga frá 9-17. Endilega kíktu í spjall og kaffi. Fararstjóri: Skúli Sveinsson Sími 570 8600 www.norræna.is Stangarhyl 1 110 ReykjavíkLeyfishafi Ferðamálastofu Ferðaskrifstofa VERÐ frá 295.000. Siglt frá Miami til eyjarinnar Great Stirup Cay, sem er í eigu skipafélagsins, síðan til Jamæku, Grand Cayman og Cosumel í Mexíkó. Gist er í Orlando í tvær nætur fyrir siglingu og tvær nætur eftir siglinguna á Florida Mall hótelinu og því tilvalið að nota tímann og kaupa jólagjafir. 15. - 26. nóv.: PEARL Ferðaáætlun VERÐ frá 290.000. Siglt frá Tampa til Roatán í Hondúras, Belize og síðan tveggja hafna í Mexíkó, Costa Maya og Cozumel. Gist er í ‘órar nætur á Flórída Mall hótelinu, tvær fyrir siglingu og tvær eftir siglingu, en það stendur við gríðarlega stóra verslunarmiðstöð og tilvalið að kíkja á jólagjafir áður en flogið er heim. 29. nóv. - 10. des.: DAWN 15. nóv.: Flogið með Icelandair til Orlandó og gist á Florida Mall hótelinu í tvær nætur. 17. nóv.: Ekið til Miami, farið um borð í PEARL og siglt úr höfn kl. 16:00. 18. nóv.: Great Stirrup Cay, eyja sem NCL á, heill dagur á fallegri strönd. 19. nóv.: Sigling og tilvalið að skoða skipið vel og vandlega. 20. nóv.: Á Jamæka í heilan dag, lagt að í Ocho Rios. 21. nóv.: Komið til George Town á Gran Cayman. 22. nóv.: Cozumel í Mexíkó. 23. nóv.: Á siglingu til Flórída. Sólbað og ‘ör. 24. nóv.: Komið til Miami og ekið til Orlandó þar sem gist er í tvær nætur á Florida Mall hótelinu. 25. nóv.: Golf, skemmtigarðar eða jólainnkaupin. 26. nóv.: Farið frá hóteli upp úr hádegi, flogið heim með Icelandair og lent í Keflavík kl. 06:10 að morgni 27. nóvember. 29. nóv.: Flogið með Icelandair til Orlandó og gist á Florida Mall hótelinu í tvær nætur. 1. des.: Ekið til Tampa, farið um borð í DAWN og siglt úr höfn kl. 16:00. 2. des.: Sigling allan daginn og tilvalið að skoða skipið vel og vand- lega. 3. des.: Roatán í Hondúras, lítill og skemmtilegur bær. 4. des.: Nú er það Belize City og farið í land á léttabátum. 5. des.: Það er alltaf líf og ‘ör á Costa Maya í Mexíkó. 6. des.: Cozumel í Mexíkó er næst á dagskrá. 7. des.: Á siglingu til Flórída. Sólbað og ‘ör. 8. des.: Komið til Tampa og ekið til Orlandó þar sem gist er í tvær nætur á Florida Mall hótelinu. 9. des.: Frjáls dagur og hægt að ljúka jólainn- kaupunum. 10. des.: Farið frá hóteli upp úr hádegi, flogið heim með Icelandair og lent í Keflavík kl. 06:10 að morgni 11. desember. Ferðaáætlun Sjá nánar á heimasíðu okkar www.norræna.is ÖRFÁ SÆTI LAUS BÓKA ÐU NÚNA ! SKEMMTISIGLING MEÐ PEARL FRÁ MIAMI 15-26. NÓVEMBER SKEMMTISIGLINGAR Á FRÁBÆRU VERÐI MEÐ ÍSLENSKRI FARARSTJÓRN Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I að geta kallað fram meira bragð og aðra áferð. Brot und Seine Freunde, Frankfurt Það er ekki úr mörgum sætum að velja viljir þú setjast niður með kaffi og kökuna. Á Brot und Seine Freunde mæta því margir til að sækja sér nýsmurða samloku, heimabakaðar kökur og brauð og auðvitað þrusugott kaffi. Á sumrin geta ferðamenn sest fyrir utan og fylgst með fólkinu sem á leið um Kornmarkt götuna en þar eru nokkur kaffihús og veitingastaðir. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Kristján Sigurjónsson gefur út ferðavefinn Túristi.is þar sem finna má fleiri greinar um góð kaffihús út í heimi. Það er ekki auðvelt að velja sér brauð með kaffinu á The Barn í Berlín.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.