Fréttatíminn - 19.07.2013, Blaðsíða 45
Amerískir afþreyingarþættir eru,
að mínu mati, yfir heildina frekar
óáhugaverðir og innihaldslausir.
Langflestir amerískir þættir
sem ég hef séð eru klisjugjarnir,
ófrumlegir og enda yfirleitt með
fyrirsjáanlegum fallegum „holly-
wood“ endi sem gerir þá óspenn-
andi. Amerískir þættir koma þess
vegna yfirleitt illa út í samanburði
við breska eða danska sjónvarps-
þætti sem eru raunverulegri. Þess
vegna var hressandi að fá að sjá
The Newsroom þættina á stöð 2.
Þættirnir eru orkumiklir og hrein-
lega ávanabindandi. Þeir fjalla um
á hráan hátt um þann raunveru-
leika sem ríkir í fjölmiðlaheim-
inum, sérstaklega hjá fréttamönn-
um en Jeff Daniels leikur Will
MacAvoy, stjórnanda sjónvarps-
þáttar, ásamt Emily Mortimer
sem leikur MacKenzie McHale,
yfirframleiðanda þáttarins. Jeff
Daniels passar mjög vel í hlutverk
sjónvarpfréttamanns sem lætur
ekki yfirmenn sína segja sér hvert
gildi fréttamanns eigi að vera.
Hann er harðákveðinn í að lifa
fyrir réttlæti, lýðræði og heilindi
við sína áhorfendur, alveg sama
hvað það kostar. Emily Mortimer
er mjög sannfærandi í hlutverki
ákveðinnar framakonu og stjór-
nanda. Hún leikur miskunnarlaus-
an og agaðan stjórnanda en kven-
legir eiginleikar hennar fá líka að
njóta sín. Allir leikararnir í The
Newsroom skila hlutverki sínum
með eindæmum vel og maður
gleymir sér í dramatískri atburða-
rás. Á fréttastofunni er verið að
vinna fréttir frá árinu 2011 sem
gefur þættinum raunverulegri
blæ en gengur og gerist í þeim
amerískum sjónvarpsþáttum sem
í boði eru. Blandan er góð, samtöl
sem krefjast fullrar athygli til að
skilja, dramatík, orka, spenna,
óvænt atburðarás, hin nauðsyn-
lega ástarsöguspenna og tenging
við raunveruleikann.
María Elísabet Pallé
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello
Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Grallararnir
/ Tasmanía / Hundagengið / Xiaolin
Showdown / Batman: The Brave and
the bold
12:00 Nágrannar
13:45 Besta svarið (6:8)
14:25 Grillað með Jóa Fel (2:6)
15:00 Mr Selfridge (9:10)
15:45 Suits (15:16)
16:35 How I Met Your Mother (2:24)
17:00 Mannshvörf á Íslandi (2:8)
17:35 60 mínútur
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Frasier (7:24)
19:25 Harry's Law (9:22)
20:10 Rizzoli & Isles (7:15)
20:55 The Killing (7:12) Þriðja
þáttaröðin af þessum æsispenn-
andi sakamálaþáttum.
21:40 Crossing Lines (2:10)
Glæný sakamálaþáttaröð sem
fjallar um hóp þrautþjálfaðra
rannsóknarlögreglumanna sem
ferðast um Evrópu og rannsaka
dularfull sakamál.
22:25 60 mínútur
23:10 Nashville (4:21)
23:55 Suits (15:16)
00:40 The Newsroom (1:10)
01:30 Boss (5:10)
02:25 Rita (3:8)
03:10 Brideshead Revisited
05:20 Frasier (7:24)
05:45 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
12:35 Kraftasport 2013
13:55 Meistaradeildin í handbolta
15:15 Sumarmótin 2013
16:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir
17:50 Feherty
18:35 Enski deildabikarinn
20:15 Meistaradeild Evrópu
22:50 Meistaradeildin í handbolta
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
14:55 Man. Utd. Tour 2013
16:35 Enska úrvalsdeildin
18:15 PL Classic Matches
18:45 Season Highlights
19:40 PL Classic Matches
20:10 Enska úrvalsdeildin
21:50 Goals of the Season
22:45 PL Classic Matches
23:15 Enska úrvalsdeildin
SkjárGolf
06:00 Opna breska meistaramótið 2013
09:00 The Open Championship Official
Film 2012 (1:1)
10:00 Opna breska meistaramótið 2013
17:45 Inside the PGA Tour (29:47)
18:10 Opna breska meistaramótið 2013
02:00 ESPN America
21. júlí
sjónvarp 45Helgin 19.-21. júlí 2013
Í sjónvarpinu The newsroom
Mikil harka, hraði og dramatík á fréttastofunni
THIS IS
JACK REACHER
A GOOD DAY TO DIE HARD
IDENTITY THIEF
PARKER
SNITCH
BROKEN CITY
PEACE, LOVE AND MISUNDERSTANDING
& OVER
LISA MARKLUND: ÞAR SEM SÓLIN SKÍN
TOPP
NÝ ÍSLENSK
FRAMLEIÐSLA
H
2
hö
nn
un
/
h
2h
.is